Síðasti séns!

Nú er veiðitímabilið farið að styttast hressilega og vötnin farin að loka eitt af öðru.

Í dag er síðasti dagurinn fyrir veiðimenn sem vilja veiða í Þingvallavatni, Elliðavatni og Vífilsstaðavatn.  Við hvetjum veiðimenn til að kíkja á opnunartíma vatnanna og skoða þau vötn sem hægt er að veiða í út september.  

Read more “Síðasti séns!”

Þingvellir – skemmtileg helgi í bongó blíðu!

Það var mikið lif um helgina á Þingvöllum og margir sem fóru með börnin sín þangað og uppskáru vel. Adam Lirio Fannarssong og Tryggvi Gunnar Tryggvason eru meðal þeirra sem fóru í vatnið um helgina með börnin sín í blíðaskaparveðri. Það var mikið líf í kringum vötnin um helgina enda frábært veður og lífríkið komið á fullt.  Það er frábært tími framundan fyrir vatnaveiðimenn.

Read more “Þingvellir – skemmtileg helgi í bongó blíðu!”