Við biðjum veiðimenn að fara með gát um vegi og slóða t.d. við Langavatn og Hraunsfjörð en þar hafa slóðar farið illa í rigningum síðustu daga.

Unnið verður að lagfæringu á næstunni við slóðann inn í Hraunfirði.

 


Hér má sjá veginn inn að Langavatni.

Fyrri frétt
Varasamir vegir eftir rigningar
Næsta frétt
Blautulón í Veiðikortið!