Febrúarflugur

Nú er sá tími runninn upp að veiðimenn eru farnir að iða enda stutt í að vorveiðin hefjist.  Birtan eykst með degi hverjum og veiðimenn farnir að yfirfara veiðibúnaðinn og fylla á fluguboxinn fyrir sumarið. Við heyrðum í Kristjáni Friðrikssyni hjá www.fos.is (Flugur og skröksögur) en hann heldur úti öflugum vef fyrir fluguveiðimenn þar sem er að finna gríðarlegt magn upplýsinga, jafnt um flugur, veiðiaðferðir, hnúta og fleira sem við kemur veiðinni auk þess sem þar má finna tengla í flottustu veiðimagasínin sem finnast á netinu.  Hér fyrir neðan kemur smá pistill sem hann setti saman fyrir okkur.  Við vekjum sérstaka athygli á skemmtilegum viðburði á Facebook sem hann stendur fyrir sem kallast Febrúarflugur.

Read more “Febrúarflugur”