Veiðikortið 2016 er komið í dreifingu og ætti að vera komið á flesta sölustaði á höfuðborgarsvæðinu og ætti kortið að vera að berast á sölustaði á landsbyggðinni næstu daga. 

Hér fyrir neðan er mynd af forsíðu bæklingsins sem fylgir kortinu í ár og með því að smella á myndina getur þú skoðað bæklinginn í vefútgáfu.  Myndin á forsíðunni er tekin af ungum veiðidömum sem voru við veiðar í Elliðavatni (Helluvatni) á fallegum sumardegi ásamt fjölskyldu sinni.  

 

Njótið vel!

Með veiðikveðju,

Veiðikortið

0 Comments

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Fyrri frétt
Kaupa veidistadir.is
Næsta frétt
The Fishing card 2016 coming up soon!