Þrátt fyrir að jörð skelfi á Reykjanesinu og jarðskjálftamælar titri, þá hefst veiði í Kleifarvatni á morgun, 15. apríl.

Fyrstu dagar tímabilsins er jafnan eftirsóttir þar hjá þeim sem eru í urriðaleit, en vatnið er frægt fyrir sína vænu urriða. Það er svo ekki fyrr en það fer að hlýna að bleikjan fari að sýna sig.

Þetta er allt að fara í gang!

Góða skemmtun!

Með kveðju,

Veiðikortið

Fyrri frétt
Veiðigleði við Elliðavatn á sumardaginn fyrsta
Næsta frétt
Ískalt upphaf veiðitímabilsins 2024!