Góð veiði á Skagaheiði og ólýsanlega fallegt vatnasvæði!

Það hefur verið mjög góð veiði síðustu daga á Skagaheiði þrátt fyrir að allt lífríkið virðist vera seinna á ferðinni. Það má í raun segja að sumarið hafi komið 2-3 vikum seinna en vant er. Þessa stundina eru fullt á svæðinu, en takmörkun er á stangarfjölda á vatnasvæðinu þannig að þeir sem ætla sér að fara norður á næstu dögum er bent á að hafa samband við staðarhaldara á Hvalnesi fyrst í síma 453-6520.
Read more “Góð veiði á Skagaheiði og ólýsanlega fallegt vatnasvæði!”