Héðan og þaðan – 8. maí
Það hefur verið óvenju lítið um fréttir þessa fyrstu viku eftir að stóru vötnin, Þingvallavatn og Úlfljótsvatn opnuðu. Það hefur verið frekar kalt en þeir hörðustu hafa þó verið iðnir við veiðar og uppskorið sæmilega vel. Hér fyrir neðan eru smá fréttaskot úr vötnunum sem við höfum heyrt frá. Þessi vötn henta vel á morgun en þá er Uppstigningardagur sem er almennur frídagur.
Vífilsstaðavatn