Risadagur í dag, 1. maí

Þeir eru margir veiðimennirnir sem horfa á 1. maí sem fyrsta veiðidaginn og byrja ekkert að veiða fyrr en sá dagur rennur upp.

Vorið hefur verið mjög hlýtt og gott og við höfum orðið vitni að snemmbúnu flugnaklaki síðustu daga. Veiðin hefur gengið mjög vel í þeim vötnum sem þegar hafa opnað fyrir veiði. Þá má því ætla að það sé langt síðan sumarið hafi farið jafn vel af stað og í ár.

Það eru fjölmörg vötn í Veiðikortinu sem opna ekki fyrir veiði fyrr en 1. maí en fyrir neðan er listi yfir þau vötn:

Vötn sem opna í maí

Vatn Opnar Lokar
Arnarvatn á Melrakkasléttu 1.maí 30.sep
Haugatjarnir í Skriðdal 1.maí 30.sep
Haukadalsvatn í Haukadal 1.maí 30.sep
Hraunhafnarvatn á Melrakkasléttu 1.maí 30.sep
Kleifarvatn í Breiðdal 1.maí 30.sep
Laxárvatn 1.maí 30.sep
Mjóavatn í Breiðdal 1.maí 30.sep
Sléttuhlíðarvatn í landi Hrauns 1.maí 20.sep
Sænautavatn á Jökuldalsheiði 1.maí 20.sep
Úlfljótsvatn – Vesturbakkinn 1.maí 30.sep
Vatnsdalsvatn í Vatnsfirði 1.maí 20.sep
Æðarvatn á Melrakkasléttu 1.maí 30.sep

Einnig viljum við minna veiðimenn á að skrá allan afla rafrænt með því að fara á vefslóðina: veidikortid.is/veidiskraning

Kæru veiðimenn, vonandi eigið þið góðan dag við vötnin á þessum baráttudegi verkalýðsins.

Með veiðikveðju,

Veiðikortið

Þingvallavatn opnar fyrir fluguveiði á morgun!

Á morgun, 20. apríl hefst formlega fluguveiðitímabilið í þjóðgarðinum en það stendur yfir frá 20. apríl – 1. júní.   Aðeins er heimilt að veiða með flugu og með flugustöng auk þess sem öllum veiddum urriða skal sleppt aftur.  Það er því ekki heimilt að veiða í þjóðgarðinum með kaststöng fyrr en 1. júní.

Vorveiðin í Þingvallavatni er einn besti tíminn í vatninu til að reyna við stórurriðann sem getur verið allt að 20 pund að þyngd auk þess sem sílableikjan fer á stjá á þessum tíma.

Ath. að gróður er viðkvæmur á þessum tíma og við biðlum til veiðimanna að ganga vel um svæðið.

Við minnum veiðimenn á rafræna veiðiskráningu sem þú getur skrá með því að smella hér.

Einnig viljum við minna á Þingvallabæklinginn sem gefinn var út af Arkó og Nielsen veiðivörum fyrir allmörgum árum en hefur að geyma gagnlegar upplýsingar um veiði og veiðistaði í vatninu.

 

Góða skemmtun!

Veiðikortið

 

Veiðikortið 2022 væntanlegt!

Við kynnum með stolti Veiðikortið 2022. Það er væntanlegt innan fárra daga úr prentun þannig að það fer í dreifingu öðru hvoru megin við mánaðarmótin.

Fyrir árið 2022 bætast við möguleikar fyrir ævintýragjarna veiðimenn, en þeir sem fara í Hólmavatn á Hólmavatnsheiði geta nú einnig veitt í Gullhamarsvatni sem og Selvötnum sem eru í stuttu göngufæri frá Hólmavatni.

Veiðikortið hefur verið vinsæl jólagjöf síðustu árin enda höfum við kappkostað við að hvetja veiðimenn og fjölskyldur til að njóta íslensks sumars við falleg veiðivötn. Með Veiðikortið í vasanum geta veiðimenn veitt í 36 veiðivötnum vítt og breitt um landið fyrir aðeins kr. 8.900.-


Veiðikortið 2022

Við látum ykkur vita um leið og kortið er tilbúið til afhendingar, en hægt er að panta það strax á netinu og fá það sent frítt heim um leið og það verður klárt.

Hér fyrir neðan má sjá forsíðu bæklingsins fyrir Veiðikortið 2022.

Veiðikortið 2021 coming soon!

We are proud to present Veiðikortið 2021, the Fishing Card for 2021. It will be ready in just a few days.

In the Fishing Card 2021 there are two new lakes that will be added to amazing collection of great fishing lakes.  That is Frostastadavatn in the Highlands and Laxarvatn in Dölum. Bot ideal fishing lakes. Lake Frostastadavatn is probably the best lake for the youngest fishermens since there is a lot of small char in the lake.

The Fishing card has been very popular Christmas gift since it has always been nice to invite those you care about availability to fish in dozen of lakes around Iceland for only ISK 8.900 for the whole fishing season!  

We will inform you when the 2021 edition will be ready but you can already order it onine for delivery when the brochure will be ready, and we will send it to you free of charge.

Below you can see the cover of the Fishing Card 2021..

 

 

Best regards,

 

Veiðikortið

 

Easy peel off sticker with the Fishing Card 2021

We know how hard it can be to peel of the window stickers that comes with the Fishing Card, specially after many years.

With the Fishing Card 2021 (Veiðikortið 2021) comes easy peel off stickers that don´t have a glue. So know you can even sell your car without missing a sticker – you just peel it off and put it in your new car.  We hope this makes live a bit easier and hope you are looking forward for upcoming Fishing Card of 2021.

Read more “Easy peel off sticker with the Fishing Card 2021”

Fishing season coming up!

The Fishing Season of 2020 formally starts tomorrow.  Vifilsstadavatn is a popular lake to start the fishing season. Other popular lakes are i.g. Hraunfjordur that is close to Stykkisholmur and Grundarfjordur.

It will be possible to fish tomorrow, at least part of the lakes that are not covered with ice.

Here is a list of opening dates for the lakes

 


Hraunsfjörður today.  @Bjarni Júlíusson 

 


Picture from Vifilsstadavatn 1st apríl 2017. 

 

Happy fishing season

Veiðikortið 

 

 

Huge brown trouts in lake Thingvellir these days

There are many nice brown trouts swimming around in the national park these days and nights.  The char fishing has also been great this summer and still is.

Cezary Fijalkowski has been very active in the National Park this summer and he has got more than 70 brown trouts. Most of the big ones.

The other night, Cezary was fishing there with his pal Michal. They got very nice sized trouts and one 20 pounds!

They fished into the dark, and they saw many fishes. It is though very important to know around if you fish in the lake into the dark… so please be careful!

Below you can see pictures from last night from Cezary.

 

 

 

Tight lines!

Veiðikortið

Meðalfellsvatn opens the 19th of April – typo in brochure

In our new brochure for the Fishing Card 2019, we noticed a bad typo. There it says that Meðalfellsvatn lakes open for fishinermen at the 1st of April, but correctly it should be on the 19th of April but then the fishing in Meðalfellsvatn starts.

Thank you for your understanding and we are sorry for all inconvinience regarding this typo.

 

Best regards,

Veiðikortið

New fishing season coming up!

Here in Iceland the fishing season starts formally 1st of April, so there are only few days until the season starts.

There is still a small ice on most of the lakes but the winter is fading away so we are rather optimistic for the upcoming season. The lakes close to Reykjavik, like Vifilsstadavatn is almost ready.

There are few lakes that are open all year like Gíslholtsvatn and Urriðavatn by Egilsstaðir. Baularvallavatn, Hraunsfjadarvatn and Saudlauksdalsvatn are open for fishing when the ice has melted.

For Icelanders, it is quite common that fishermen visit lake Vifilsstadavatn on the 1st of April, to see other fishermen and check the gear, since it is at the big Reykjavik area with easy access. Many fishermen wait until 20th of April when the brown trout fishing season starts in lake Thingvellir.

You can find the list of the lakes with opening dates by clicking here.

Hope you are looking forward for the upcoming fishing season like us!


From 1st of April 2015. Let´s hope there will not be snowing at lake Vifilsstadavatn.

 

Best regards,

Veidikortid