Order the Fishing Card


Fishing Card 2021

Veiðikortið 2021 – "The Fishing card" – is a very economic choice for fishermen and travelers. With Veiðikortið in your pocket you can fish almost as much as you like in 36 lakes around Iceland.
Some lakes are open all year around, but most of those open on May 1st and close on September 30th.
When you buy Veiðikortið you receive a brochure, unfortunately only available in Icelandic, with all information about the lakes, maps and information about how to get there. You can find english translation on the web, www.veidikortid.is, where you can print necessary information about each lake.  We will send you the card free of charge with standard air-mail.
 
Please note that deliverytime can take 1-3 weeks, but normally it is about one week to Europe and 2-4 weeks to other locations.
 
 
.
 

 

 

 

 

Opnunartími vatnanna í Veiðikortinu 2025

Vötn opin allt árið

VatnOpnarLokar
Gíslholtsvatn í HoltumAllt árið
Urriðavatn við EgilsstaðiAllt árið
Hlíðarvatn í HnappadalAllt árið

Vötn sem opna þegar ísa leysir

VatnOpnarLokar
Baulárvallavatn á SnæfellsnesiÍsa leysir30.sep
Hraunsfjarðarvatn á SnæfellsnesiÍsa leysir30.sep
Sauðlauksdalsvatn við PatreksfjörðÍsa leysirHaustið

Vötn sem opna í apríl

VatnOpnarLokar
Syðridalsvatn við Bolungavík1.apr20.sep
Vífilsstaðavatn í Garðabæ1.apr15.sep
Þveit við Hornafjörð1.apr30.sep
Kleifarvatn á Reykjanesskaga15.apr30.sep
Meðalfellsvatn19.apr20.sep
Þingvallavatn – Þjóðgarður20. Apr15.sep
Elliðavatn24.apr
*Sumardagurinn fyrsti
15.sep

Vötn sem opna í maí

Vatn Opnar Lokar
Arnarvatn á Melrakkasléttu1.maí30.sep
Haugatjarnir í Skriðdal1.maí30.sep
Haukadalsvatn í Haukadal1.maí30.sep
Hraunhafnarvatn á Melrakkasléttu1.maí30.sep
Kleifarvatn í Breiðdal1.maí30.sep
Laxárvatn1.maí30.sep
Mjóavatn í Breiðdal1.maí30.sep
Sléttuhlíðarvatn í landi Hrauns1.maí20.sep
Sænautavatn á Jökuldalsheiði1.maí20.sep
Úlfljótsvatn – Vesturbakkinn1.maí30.sep
Vatnsdalsvatn í Vatnsfirði1.maí20.sep
Æðarvatn á Melrakkasléttu1.maí30.sep
Berufjarðarvatn15.maí15.sep
Vestmannsavatn í Suður – Þingeyjarsýslu15.maí30.sep
Hreðavatn20.maí30.sep
Ljósavatn í Suður-Þingeyjarsýslu20.maí30.sep
Ölvesvatn – Vatnasvæði SelárSíðla maífram í sept.
Fer eftir veðri

Vötn sem opna í júní

VatnOpnarLokar
Svínavatn í Húnavatnssýslu1.jún31.ágú
Langavatn í Borgarbyggð15.jún20.sep
Hólmavatn í landi Sólheima* jún30.sep
*opnar jafnan um miðjan júní þegar vegurinn er orðinn fær.

Opening season – lakes 2017

         
Open all year: Open Close  
  Gíslholtsvatn í Holtum All year    
  Urriðavatn við Egilsstaði All year    
         
Lakes that open when ice is melted: Open Close  
  Baulárvallavatn á Snæfellsnesi When iceless 30.sep  
  Hraunsfjarðarvatn á Snæfellsnesi When iceless 30.sep  
  Sauðlauksdalsvatn við Patreksfjörð When iceless Autumn  
         
         
Lakes that open in April: Open Close  
  Hraunsfjörður á Snæfellsnesi 1.apr 30.sep  
  Syðridalsvatn við Bolungavík 1.apr 20.sep  
  Vífilsstaðavatn í Garðabæ 1.apr 15.sep  
  Þveit við Hornafjörð 1.apr 30.sep  
  Kleifarvatn á Reykjanesskaga 15.apr 30.sep  
  Meðalfellsvatn 19.apr 20.sept  
  Þingvallavatn 20.apr 15.sep *fly only to 1st of June. Catch and release.
  Elliðavatn 25.apr 15.sep *First day of summer
         
Lakes opening in May: Open Close  
  Arnarvatn á Melrakkasléttu 1.maí 30.sep  
  Haugatjarnir í Skriðdal 1.maí 30.sep  
  Haukadalsvatn í Haukadal  1.maí 30.sep  
  Hraunhafnarvatn á Melrakkasléttu  1.maí 30.sep  
  Kleifarvatn í Breiðdal 1.maí 30.sep  
  Laxárvatn 1.maí 30.sep NEW 2019
  Mjóavatn í Breiðdal 1.maí 30.sep  
  Sléttuhlíðarvatn í landi Hrauns 1.maí 20.sep  
  Sænautavatn á Jökuldalsheiði 1.maí 20.sep  
  Úlfljótsvatn – Vesturbakkinn 1.maí 30.sep  
  Vatnsdalsvatn í Vatnsfirði 1.maí 20.sep  
  Æðarvatn á Melrakkasléttu 1.maí 30.sep  
  Berufjarðarvatn 15.maí 15.sep  
  Vestmannsavatn í Suður – Þingeyjarsýslu 15.maí 30.sep  
  Ljósavatn í Suður-Þingeyjarsýslu 20.maí 30.sep  
  Hreðavatn 20.maí 30.sep New 2019
  Ölvesvatn – Vatnasvæði Selár Late May sept. Dep. on weather
         
Vötn sem opna í júní: Opnar Lokar  
  Skriðuvatn í Suðurdal 1.jún 31.ágú  
  Svínavatn í Húnavatnssýslu 1.jún 31.ágú  
  Langavatn í Borgarbyggð 15.jún 20.sep *check if road is open
  Hólmavatn (in land of Solheimar) *jun 30.sep *opens normally in mid june when the road is ready.
         
Opening season in alphabetical order 2017:  
         
  Lake Open Close  
  Arnarvatn á Melrakkasléttu 1. May 30.sep  
  Baulárvallavatn á Snæfellsnesi When iceless 30.sep  
  Berufjarðarvatn 15.May 15.sep  
  Elliðavatn 25.apr 15.sep *1st day of Summer.
  Gíslholtsvatn Whole year    
  Haugatjarnir í Skriðdal 1.maí 30.sep  
  Haukadalsvatn í Haukadal  1.maí 30.sep  
  Hólmavatn (in land of Solheimar) *jun 30.sep *Opens when the road is ready.
  Hraunhafnarvatn á Melrakkasléttu  1.maí 30.sep  
  Hraunsfjarðarvatn á Snæfellsnesi When iceless 30.sep  
  Hraunsfjörður á Snæfellsnesi 1.apr 30.sep  
  Hreðavatn 20.maí 30.sep NEW 2019
  Kleifarvatn á Reykjanesskaga 15.apr 30.sep  
  Kleifarvatn í Breiðdal 1.maí 30.sep  
  Langavatn í Borgarbyggð 15.jún 20.sep  
  Laxárvatn 1.maí 30.sep NEW 2019
  Ljósavatn í Suður-Þingeyjarsýslu 20.maí 30.sep  
  Meðalfellsvatn 19.apr 20.sep NEW 2019
  Mjóavatn í Breiðdal 1.maí 30.sep  
  Sauðlauksdalsvatn við Patreksfjörð When iceless Autumn  
  Skriðuvatn í Suðurdal 1.jún 31.ágú  
  Sléttuhlíðarvatn í landi Hrauns 1.maí 20.sep  
  Svínavatn í Húnavatnssýslu 1.jún 31.ágú  
  Syðridalsvatn við Bolungavík 1.apr 20.sep  
  Sænautavatn á Jökuldalsheiði 1.maí 20.sep  
  Urriðavatn við Egilsstaði Whole year    
  Úlfljótsvatn – Vesturbakkinn 1.maí 30.sep  
  Vatnsdalsvatn í Vatnsfirði 1.maí 20.sep  
  Vestmannasvatn 15.maí 30.sep  
  Vífilsstaðavatn í Garðabæ 1.apr 15.sep  
  Þingvallavatn – þjóðgarður 20.apr 15.sep *fly only 20.apr to 1.june and C/R
  Þveit við Hornafjörð 1.apr 30.sep  
  Æðarvatn á Melrakkasléttu 1.maí 30.sep  
  Ölvesvatn – Vatnasvæði Selár Late May Sept. Depends on weather.

 

 

{weather 101}

 

Vestmannsvatn

Vestmannsvatn – Eitt skemmtilegast vatnið á Norðurlandi.  

 

Staðsetning:      Hnit: 65° 47,570’N, 17° 25,472’W

Vestmannsvatn er á mörkum Reykjadals og Aðaldals í Suður-Þingeyjarsýslu.
 

Upplýsingar um vatnið:

Vatnið er um 2.4 km2 að flatarmáli og um þriggja metra djúpt að meðaltali.  Mesta dýpi er um 10 m. 
 

Leiðarlýsing og fjarlægð frá Rvk. og næsta bæjarfélagi.

Fjarlægð er um 455 km frá Reykjavík og er staðsett um 26 km suður af Húsavík.  Vatnið liggur við þjóðveg nr. 845.
 

Veiðisvæðið:

Veiði er heimil í öllu vatninu.  Bannað er að veiða 100 m frá ósnum þar sem Reykjadalsá rennur í vatnið sem og þar sem rennur úr vatninu í Eyvindarlæk.  
 

Gisting:

Mikil ferðaþjónusta er í nágrenninu þar sem hægt er að kaupa tjaldstæði eða aðra gistingu.   Tjaldstæði og veitingar má m.a. finna hjá Dalakofanum, www.dalakofinn.is
 

Veiði:

Í vatninu er aðallega bleikja og urriði, auk einstakra laxa sem veiðast jafnan á hverju sumri.  Mikið er af fiski í vatninu og veiðimöguleikar mjög góðir fyrir alla fjölskylduna.
 

Daglegur veiðitími:

Leyfilegt er að veiða frá morgni til kvölds.
 

Tímabil:

Veiðitímabil hefst 15. maí og því lýkur 30. september.
 

Agn:

Leyfilegt agn er fluga, maðkur og spónn.
 

Besti veiðitíminn:

Yfirleitt gefur best árla eða seinnipart dags.  Jöfn og góð veiði er þó yfir daginn.
 

Annað:

Á bakka vatnsins er Kirkjumiðstöðin við Vestmannsvatn, þar rekur þjóðkirkjan sumar­búðir fyrir börn.
 

Reglur:

Handhöfum Veiðikortsins ber að skrá sig hjá Dalakofanum (Laugum) og sýna þar nauðsynleg skilríki. Það er stranglega bannað að skilja eftir sig rusl og aka utan vega. Börn yngri en 14 ára veiða frítt í fylgd með korthafa.  Vatnið og umhverfi þess er friðland og er lausaganga hunda bönnuð á svæðinu.
 

Tengiliður á staðnum:

Veitingastaðurinn Dalakofinn S: 464-3344.
 
{pgsimple id=13|caption=0|tsize=medium|tmax=20|imax=200|close=1}
 
{weather 5}


View Larger Map

Vestmannsvatn

Lake Vestmannsvatn

 

Location:

Vestmannsvatn is located in Sudur-Þingeyjarsyslu in North-Eastern Iceland.
 

Practical information:

The lake is 2.4 km2  Reykjadalsa river runs to the lake and Eyvindará river runs from the lake.  The maximum deep is about 10m with an average depth of 2 metre. 
 

Distance from Reykjavik and the nearest township.

Distance from Reykjavik is about 455 km and 24 km south of Husavik. The lake is by the road no. 845
 

Fishing area:

You can fish the whole lake, but no closer to the rivers than 100m.    
 

Accommodation: 

There are many option in the area.  Camping and restaurant can be found at Dalakofinn, Laugum that is few km away from the lake ( more info at www.dalakofinn.is) 
 

Fishing potential: 

Both brown trout and char can be caught in the lake among with occasional salmon.
 

Daily opening hours: 

Fishing is allowed from dawn to dusk.
 

Fishing season:

Fishing season starts 15th of May and ends 30th of September.
 

Bait: 

Fly, lure and worm is allowed.
 

Best time of the year:

Best season is early summer and late summer, thought is is rather even.  Fishing is best in the morning and evening but it is also very good in the mid-day.
 

Rules:

Please register before attending to fishing at Dalakofinn (Laugum) and show the Fishing card and some ID.  Littering and off-road driving is forbidden.  Children under 14 are allowed for free, if accompanied by adult cardholder.  Dogs are not allowed to run free in the area since it is rich of birdlife.
 

Contact:

Dalakofinn, restaurant Tel.: 354-464-3344 – www.dalakofinn.is
 
{pgsimple id=13|caption=0|tsize=medium|tmax=20|imax=200|close=1}
 
{weather 5}
 


View Larger Map

Gíslholtsvatn í Holtum

Staðsetning:  Hnit: 63° 56,842’N, 20° 30,179’W

Gíslholtsvatn er í Holtahreppi í Rangárþingi.
 

Leiðarlýsing og fjarlægð frá Reykjavík og næsta bæjarfélagi.

Frá Reykjavík eru um 85 km að Gíslholtsvatni.  Beygt inn á Heiðarveg nr. 284 frá þjóðvegi nr. 1 rétt austan við Þjórsá.
 

Upplýsingar um vatnið:

Tvö vötn eru á svæðinu, Eystra og Vestra- Gíslholtsvatn.  Handhafar Veiðikortsins mega aðeins veiða í eystra vatninu að vestanverðu, þ.e.a.s í landi Gíslholts.  Gíslholtsvatn er um 1,6 km2 að flatarmáli og í 65m hæð yfir sjávarmáli.  Mesta dýpt er um 8 m. en meðadýpt um 2,5 m.
 

Veiðisvæðið: 

Veiði er heimil í eystra vatninu, fyrir landi Gíslholts.  Sjá kort.
 

Gisting:

Mögulegt er að fá að tjalda við vatnið í samráði við landeiganda.
 

Veiði:  

Staðbundin bleikja og urriði.  Bleikjan er öllu jöfnu nokkuð smá en urriðinn getur verið vel vænn. 
 

Daglegur veiðitími: 

Leyfilegt er að veiða allan sólarhringinn.
 

Tímabil:

Veiði er heimil frá því að ísa leysir.  Einnig má  stunda dorgveiði í vatninu, þegar svo ber við, í samráði við veiðivörð.
 

Agn:

Leyfilegt agn er fluga, maðkur og spónn.
 

Besti veiðitíminn:

Nokkuð jöfn veiði er í vatninu yfir sumarið.  Urriðinn tekur yfirleitt sérstaklega vel snemma á sumrin.
 

Annað:

Veiðimenn eru beðnir um að fara farlega þar sem bakkarnir eru viðkvæmir á sumum stöðum og eitthvað hefur hrunið úr þeim á stöku stað.
 

Reglur:

Vinsamlegast skiljið ekki eftir rusl og stranglega bannað er að aka utan vega.  Handhöfum Veiðikortsins er heimilt að fara beint niður að vatni en hafa Veiðikortið sýnilegt í bílglugga til þæginda fyrir veiðivörð. Lausaganga hunda er bönnuð á svæðinu. Börn yngri en 14 ára veiða frítt í fylgd með korthafa. Veiði úr bátum er bönnuð. 
 

Veiðivörður / umsjónarmaður:

Bryndís Dyrving, Gíslholti, S: 487-6553 /
GSM: 847-5787
 
 
{pgsimple id=14|caption=0|tsize=medium|tmax=20|imax=200|close=1}
 
 
{weather 9}
 


Sýna stærra kort

Gislholtsvatn

Gislholtsvatn

 
Location:  Hnit: 63° 56,842’N, 20° 30,179’W
Gíslholtsvatn is located in Holtum, near the town Hella that is on  the South coast of Iceland.
 

Distance from Reykjavík and the nearest township:

Distance from Reykjavik is  85 km to the lake.  Turn to road Heiðarveg no. 284 from Highway no. 1,
 

Practical information:

There are two lakes in the area.  Cardholders can only fish in the eastern lake, in the west part of that lake, in the land of Gislholt.  The lake covers about 1,6 km2 and rises 65m above sea level.    The greatest deep is about 8m but average depth is about  2.5 m.
 

Fishing area: 

Fishing is allowed in the west part of the eastern lake, see map in the brochure.
 

Accommodation:

Camping is available.  Please contact landlord prior to camping.
 

Fishing potentiali:  

Brown trout and char can be cought in the lake.  There is a good potetional through the summer.  . 
 

Daily opening hours: 

You can fish day and night..
 

Fishing season:

All year around.  You can also fish through ice in accordance with the landlord.
 

Bait:

Fly, lure and worm.
 

Best time of the year:

The peak season is May – June, thought there is a good fishing through the summer.
 

Additonal information:

Please take care near some banks, because they can be fragile.
 

Rules:

Littering is forbidden.  Please have the Fishing Card visible in your front car window for the landlord when he visit and check.   Fishing is only allowed on the property of Gislholt. No dogs are allowed to run free by the lake. Children are allowed, free of charge, if accompanied with adult cardholders.  .
 

Landlord / Contact:

Bryndís Dyrving, at farm Gíslholt, Tel: 487-6553 /
GSM: 847-5787
 
 
22.11.2013
 
 
{pgsimple id=14|caption=0|tsize=medium|tmax=20|imax=200|close=1}
 
 
{weather 9}
 
 


See bigger map

Vatnaveiði er frábær kostur

 
 
Fátt er betra en að komast út fyrir bæinn, í faðmi vina eða fjölskyldu, og stunda vatnaveiði út í guðsgrænni náttúrunni, fjarri skarkala borgarlífsins. Samhliða veiðinni er gaman að fylgjast  með fuglum og öðru lífi við vötnin, eða bara njóta fallegs landslags eða friðsældar óbyggðanna. Hvar sem maður er staddur á landinu er stutt í næsta stöðuvatn og það þarf ekki endilega að skipuleggja vatnaveiðitúr með miklum fyrirvara.  Margir skjótast jafnvel til veiða eftir langan vinnudag og geta þá notið nokkurra klukkutíma í faðmi náttúrunnar með veiðistöng að vopni. 
Hagkvæmt:
 
Iðkun vatnaveiði er mjög hagkvæm sport eða dægradvöl.  Með Veiðikortið í hendi þarftu ekki að eyða neinu frekar í veiðileyfi. Jafnframt eru meðfylgjandi helstu upplýsingar um vötnin og aðgönguleiðir til þeirra, svo rannsóknarvinna í lágmarki.  Veiðikortshafar geta því komist örugglega á áfangastað til veiða, eða rennt við á ferðalögum til skammtímadvalar, tjaldað eða borðað nestið sitt í ljúfum nið fagurra vatnasvæða. Ferðalag um landið með alla fjölskylduna þarf heldur ekki að vera svo dýrt, þegar hægt er að spara gistikostnað með þessum hætti.
Afslappandi:
 
Vatnaveiði er mjög afslappandi sport, en umgjörðin í kringum hana er t.d. mun þægilegri en þegar veiðimenn þurfa að lúta svæða- og tímaskiptingum við laxveiðiár. Því þarf ekki að skipta um svæði eða hætta veiðum þegar fiskurinn lætur loksins sjá sig! Jafnframt geta vatnaveiðimenn farið heim með góðri samvisku ef t.d. það gerir brjálað veður, þar eð útlagður kostnaður var í lágmarki, en hleypur ekki á tugum þúsunda daglega, eins og jafnan gerir við laxveiði. Útivistarfólk getur jafnframt nýtt sér kosti Veiðikortsins og vatnaveiði til samnýtingar áhugamála, en oft eru til dæmis afburða gönguleiðir í námunda við mörg veiðivötn.
Silungur er spennandi matur:
 
Silungur er mikill sælkeramatur, það eru flestir sammála um.  Villtur silungur fæst orðið afar sjaldan í kjötborðum verslana, heldur aðeins eldisfiskur og það jafnan á frekar háu verði. Silungsveiði skapar ekki aðeins skemmtilega útiveru heldur er hægt að ná sér í ferskt sælkerafæði að auki. Auðvelt er að elda silung á margvíslega vísu, svo sem grillaðan, steiktan eða soðinn.  Einnig er reyktur og grafinn silungur algjört sælgæti og má til dæmis nota sem álegg.  Ýmsar stórgóðar silungsuppskriftir má finna á internetinu, fyrir þá sem vilja t.d. nota þetta einstaka hráefni í veislumat.
Fjölskyldan:
 
Margir muna vel þær æskuminningar sem tengjast fjölskylduferðum út á land og þá ekki síst þegar veiðistangirnar voru teknar með. En tímarnir hafa breyst og fjölskyldumeðlimir sitja nú oft hver í sínu horni; í tölvu, horfandi á sjónvarp og þess háttar. Samverutími fjölskyldu er orðinn minni en áður, en til að viðhalda heilbrigðu fjölskyldulífi þurfa meðlimirnir allir að gera eitthvað saman.  Veiðiferð í vötnin er tilvalin lausn á samveruleysi fjölskyldunnar, þar sem jafnframt má kynna ungviðinu heilbrigða útiveru og skemmtilegt sport. Það er alveg á hreinu að veiðieðlið býr í okkur öllum og þegar komið er á staðinn er ávallt eitthvað spennandi fyrir alla, þó ekki sé nema það eitt að komast úr bænum og njóta náttúrunnar. 
Heimasíða Veiðikortsins:
 
Á heimasíðu Veiðikortsins er hægt að skoða texta um einstök vatnasvæði, kaupa Veiðikortið, skoða upplýsingar á ensku, lesa skoðanaskipti og skoða nýjustu fréttir af veiðiskapnum.  Myndir eru vel þegnar af vatnasvæðum Veiðikortsins og má senda þær á netfangið veidikortid@veidikortid.is  

Vatnaveiði er frábær kostur

Lake fishing in Icelandic nature is a tempting option!
 
It is nice to get out of town, with friends, family or just by yourself, to fish in Icelandi wilderness.  Watching birds and see fished breaking the water surface while feeding and enjoying spectacular landscape in totally different envirement.  Whereever you are in Iceland, the next lake can´t be far away.   You don´t have to schedule a licence, since you can just drop by at next lake in most cases and start fishing.
 
Lake fishing is very economic sport.  With the Veiðikortið (The Icelandic Fishing Card) in your hands, you don´t need any additional payment for fishing.  You get all basic info you need in our brochure, but for full details just print our lake information here on this website.  In most cases you can also camp by the lakes but it is recommended in most cases to contact the landlord prior to camping.
 

Relaxing:

 
Lake fishing is relaxing.  You don´t  need to worry like when you are salmon fishing, were you might need to change beats every now and then.   In lake fishing you just fish and enjoy yourself without wathcing the time.  Time stand still in a way and you forget time.  In most cases you can combine i.g. lake fishing and hiking very well together.
 

Trout and char – exotic food:

 
The fish in icelandic lakes is wild and clean.  You can cook your food on the waterbank in all cases.  Just make sure you don´t leave anything else than your footprints on a fishing area.  Though we don´t recommend you to eat the big brown trout at lake Thingvellir (Þingvallavatn) since when he is bigger than 5 pounds it might include to high volume of quicksilver then is recommended.  Specailally not for pregnant women!   You can have your char, trout or salmon smoked here in Iceland and take the quality with you back home, but it takes few days to have it done.  You can contact i.g. the Reykkofinn for more information about that.
 

Family trips:

Many people have memories from a nice fishing trips with their family.  Things have changed a bit, and kids are spending more and more time in the computer.  It is good for them to go into the nature and fish.  It is relaxing and exiting and when the fish bites it changes into unforgettable memories.  Lake fishing is a fine solution for a family to spent more time together.
 
Veidikortid website:
 
On this website, you can find a information about each lake as well as photo album and a map.  You can also see a "google map" link where you can zoom in an see more detailed map of each area.
 
Please follow us on Facebook to get all informaton and news just wheni it is published.
 
Tight lines!
Veidikortid
veidikortid@veidikortid.is
 

The Icelandic Fishing Card

Veiðikortið 2021 – The Icelandic "Fishing Card"
– Access 36 lakes with just one card
 
 
 
Veiðikortið 2021 – "The Fishing card 2021" – is a very economic choice for fishermen and travellers.  With Veiðikortið you can fish almost as much as you like in 36 lakes all around Iceland.
If you have never been fishing in Iceland before, you should read our short info page on Fishing in Iceland.
Only a few lakes are open all year, but most of those stay open approx. between May 1st and  September 30th.
The  Veiðikortið package includes a brochure in Icelandic, but with basic information in English, with all general information regarding the lakes, maps and travel.  Full English translation is available here on this webside, where you can print out the necessary information about each lake or the general use of the card. 
You can buy Veiðikortið here as well at all N1 and OLIS service stations around the country, tackle stores and especially chosen websites.  When you buy the card here online, we will send it by standard air-mail.
Veiðikortið 2021 is valid only for the year 2021.