Urriðadans á Þingvöllum laugardaginn 13. október
Laugardaginn 13. október næstkomandi mun Jóhannes Sturlaugsson hjá Laxfiskum ehf. fræða gesti Þjóðgarðsins á Þingvöllum um atferli stórurriðans í Öxará. Gönguferðin hefst klukkan 14:00 á bílastæðinu þar sem Valhöll stóð.
Read more “Urriðadans á Þingvöllum laugardaginn 13. október”