Héðan og þaðan – bleikjan mætt í Hraunsfjörðinn!
Héðan og þaðan – bleikjan mætt í Hraunsfjörðinn
Veiðimenn halda áfram að fá blíðskapar veiðiveður og margir veiðimenn gert fína veiði. Flest vötnin eru að gefa ágætisveiði þó svo við höfum ekki verið að fá mikið af fréttum frá veiðimönnum.
Einar Johnsson og Stefán Haukur Erlingsson lentu í miklum ævintýrum og lönduðu sannkölluðum höfðingja á flugu við Þingvallavatn 26. júlí síðastliðinn og sendu þeir okkur veiðisöguna hér fyrir neðan sem við birtum bara í heild sinni.
Read more “Héðan og þaðan – bleikjan mætt í Hraunsfjörðinn!”