Urriðinn kominn á stjá í þjóðgarðinum

Frekar rólegt hefur verið að urriðamiðum í Þingvallavatni í landi þjóðgarðsins frá því opnað var fyrir veiði þann 20. apríl s.l. Veðrið hefur ekki verið upp á marga fiska og því frekar fáir við veiðar og fáir fiskar sem komu á land fyrstu dagana. Síðustu dagar hafa þó verið ágætir og hafa veiðimenn vera að slíta upp einn og einn fisk.  

 

Read more “Urriðinn kominn á stjá í þjóðgarðinum”

Hlýr vetur og nánast íslaust á mörgum vötnum

Yfirstandandi vetur hefur verið óvenju góður og er með þeim hlýrri síðustu árin og má benda á að mörg vötn eru ennþá íslaus. 

Í gegnum árin hefur iðulega verið hnausþykkur ís á flestum vötnum og dorgveiðimenn hafa geta stundað sína iðju að mestu í janúar, febrúar og mars. Þeir þurfa eflaust að fara upp á hálendið til að finna ísilögð vötn með nægilega þykkum ís.

Read more “Hlýr vetur og nánast íslaust á mörgum vötnum”