Við heyrðum í kafara sem hefur kafað mikið bæði í Þingvallavatni og fleiri vötnum, þ.m.t. Kleifarvatni.

Þrátt fyrir að hafa kafað innan um risaurriða í Þingvallavatni og gjánum þar sá þessi kafari þann allra stærsta urriða sem hann hefur komist í návígi við í Kleifarvatni.
Erfitt er að áætla stærðina en þetta var stærð sem fær 20 punda urriðana til að líta út sem smáfiska, eða þannig hljómaði sagan. Það er því er lengi von á einum í yfirvigt í Kleifarvatni en vatnið opnar einmitt fyrir veiðimönnum þann 15. apríl n.k
 
 
Með veiðikveðju,
Veiðikortið .

0 Comments

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Fyrri frétt
Þingvallavatn og Elliðavatn – veiði hefst á morgun!
Næsta frétt
Fishing season 2017 starts tomorrow 1st of April