Yfirstandandi vetur hefur verið óvenju góður og er með þeim hlýrri síðustu árin og má benda á að mörg vötn eru ennþá íslaus. 

Í gegnum árin hefur iðulega verið hnausþykkur ís á flestum vötnum og dorgveiðimenn hafa geta stundað sína iðju að mestu í janúar, febrúar og mars. Þeir þurfa eflaust að fara upp á hálendið til að finna ísilögð vötn með nægilega þykkum ís.

Hér fyrir neðan er mynd sem var tekin við Elliðavatn fyrir fáeinum dögum.


Vetrarlegt við Elliðavatn þrátt fyrir að íslaust sé á vatninu.

Með veiðikveðju,

Veiðikortið

 

0 Comments

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Fyrri frétt
Febrúarflugur 2017
Næsta frétt
Online brochure for the Fishing Card 2017 available