Vorkoma – veiðisaga af vorveiðiferð í vonskuveðri.
Gylfi Pálsson sendi okkur skemmtilega veiðisögu frá vorferð í veiðivatn fyrir nokkrum árum. Sagan er góð hvatning fyrir veiðimenn um að láta slag standa og drífa sig út að veiða þrátt fyrir að veðrið sé ekki upp á marga fiska eins og oft er fyrstu vikur veiðitímabilsins. Nú eru aðeins tvær vikur í formlega opnun nokkurra vatna þannig að það er gott að undirbúa sig andlega fyrir vorveiðina.
Gefum Gylfa orðið:
Read more “Vorkoma – veiðisaga af vorveiðiferð í vonskuveðri.”