Laxveiði í Meðalfellsvatni
Síðustu daga hefur laxinn verið að ganga hressilega upp í Meðalfellsvatn. Í gær fengust a.m.k. þrír laxar sem vitað er um og allir frá 2,5kg – 3 kg. Við höfum heyrt af 6 löxum en sjálfsagt eru þeir miklu fleiri sem búið er að landa síðustu vikur.