Merkilegir og merktir fiskar! Skyldulesning!
Merkilegir og merktir fiskar! Skyldulesning fyrir þá sem veiða á Þingvöllum, Úlfljótsvatni og Kleifarvatni.
Veiðikortinu bárust upplýsingar frá veiðimanni um 2 merkta urriða sem hann veiddi annarsvegar í Þingvallavatni og hinsvegar í Úlfljótsvatni.