Þeir eru fallegir urriðarnir úr Þingvallavatni
Þeim fer fækkandi urriðafréttunum í bili, en þó er einn og einn sem veiðist.  Þann 17. júní fékk Rob Kasma þennan fallega urriða í Þingvallavatni.  Fiskurinn vóg 10-11 pund.

 
Rob Kasma með glæsilegan Þingvallaurriða – 10-11 pund.
 

0 Comments

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Fyrri frétt
Falleg bleikja úr Úlfljótsvatni
Næsta frétt
Héðan og þaðan – Bleikjan að taka völdin!