Skemmtilegur tími að detta inn – urriðinn farinn að sýna sig eftir hlé!
Nú er skemmtilegur tími að ganga í garð í vatnaveiðinni þar sem daginn er farið að stytta þá verður kvöldbirtan og ljósaskiptin oft mögnuð, þá sérstaklega í urriðavötnum.
Svo virðist sem urriðinn á Þingvöllum sé farinn að nálgast land aftur eftir sumardvöl í djúpinu. Það má lesa um það á www.veidibok.is að veiðimaður hafi fengið 7 kg urriða þar fyrir
Read more “Skemmtilegur tími að detta inn – urriðinn farinn að sýna sig eftir hlé!”