Vötnin fara vel af stað
Vötnin fara nokkuð vel af stað þrátt fyrir að veðrið hafi ekki verið upp á marga fiska í gær.
Vötnin fara nokkuð vel af stað þrátt fyrir að veðrið hafi ekki verið upp á marga fiska í gær.
Það er kominn mars. Í huga vorveiðimanna er það stórt mál enda aðeins mánuður í að fyrstu veiðivötnin verði opnuð formlega fyrir veiðimenn.
Stangaveiðifélag Hafnarfjarðar verður með opið hús fimmtudaginn 4. febrúar kl. 20.00 í félagsheimili sínu að Flatahrauni 29.
Fyrir skömmu opnaði nýr vefur sem heitir Veiðistaðavefurinn. Markmið vefsins er að sameina á einn stað upplýsingar um alla veiðistaði landsins hvort heldur um sé að ræða vatn, ársvæði, lax- eða silungsveiði.
Veiðikortið 2016 er komið í dreifingu og ætti að vera komið á flesta sölustaði á höfuðborgarsvæðinu og ætti kortið að vera að berast á sölustaði á landsbyggðinni næstu daga.
Read more “Veiðikortið 2016 komið í dreifingu og vefútgáfa klár!”
Verið er að leggja lokahönd á Veiðikortið 2016, en gert er ráð fyrir að það verði komið í sölu um næstu mánaðarmót.
Hjá mörgum er orðin hefð að gefa Veiðikortið í jólagjöf og því höldum við í hefðina og gefum kortið út fyrir jól.
Jóhann Sigurðsson fór í veiðiferð í Hítarvatn með syni sínum Sindra Jóhannsyni,um miðjan júlí með Veiðikortið í farteskinu. Þeir lögðu snemma af stað frá Borgarnesi og veiddu í rúmlega 4 klukkustundir.
Read more “Veiðiferð í Hítarvatn – skemmtileg feðgaferð í júlí.”
Nú er veiðitímabilið farið að styttast hressilega og vötnin farin að loka eitt af öðru.
Í dag er síðasti dagurinn fyrir veiðimenn sem vilja veiða í Þingvallavatni, Elliðavatni og Vífilsstaðavatn. Við hvetjum veiðimenn til að kíkja á opnunartíma vatnanna og skoða þau vötn sem hægt er að veiða í út september.
Þrátt fyrir að það sé kominn septebermánuður þá er rétt að benda veiðimönnum á að vatnaveiðin er ennþá gjöful.