Gleðilega hátíð!
Við óskum veiðimönnum nær og fjær sem og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári!
Við óskum veiðimönnum nær og fjær sem og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári!
Nú er verið að vinna lokafrágang á Veiðikortinu 2015 en það verður kynnt á allra næstu dögum.
Read more “Urriðadans á Þingvöllum laugardaginn 18. október”
Nú þegar hafa nokkur vötn lokað eins og t.d. Hítarvatn, Skriðuvatn og Svínavatn.
Nú eru aðeins fáir veiðidagar eftir í flestum vatnasvæðum Veiðikortsins. Þrátt fyrir að daginn er tekið að stytta þá er iðulega fín veiðivon og birtan skemmtileg.
Read more “Urriðinn farinn að sýna sig og lax í Elliðavatni.”
Haraldur Gústafsson kíkti við í Urriðavatn og fékk fína veiði þar. Hann fékk 6 fallegar bleikjur frá 38 sm upp í 50 sm langar.
Það er fallegt í Sauðlauksdal. Guillaume Fournié frá Frakklandi kíkti í Sauðlauksdalsvatnið fyrir skömmu og fékk 3 fallega urriða á litla appelsínugula straumflugu.