Haraldur Gústafsson kíkti við í Urriðavatn og fékk fína veiði þar. Hann fékk 6 fallegar bleikjur frá 38 sm upp í 50 sm langar.

Bleikjurnar tóku fluguna Fredda og hér fyrir neðan má sjá myndir frá honum.

 

 

 

 

Með veiðikveðju,

Veiðikortið

0 Comments

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Fyrri frétt
Opinn dagur í Hlíðarvatni í Selvogi 24. ágúst.
Næsta frétt
Sauðlauksdalsvatn – nice trouts