Kleifarvatn á Reykjanesi að koma til!

Það eru ekki mörg á síðan Kleifarvatn á Reykjanesi var að skila frábærri veiði og var eitt af vinsælustu veiðivötnunum í nágrenni höfðuborgarsvæðisins.  Veiðimenn veiddu mikið af stórum urriðum og mörgum!  Því er ekki að leyna að síðustu 3 ár hefur veiðin í vatninu dalað eftir einhverjar jarðhræringar og í framhaldi mun færri veiðimenn sem hafa stundað vatnið í kjölfarið og margir fyrrum fastagestir leitað á önnur mið.

Read more “Kleifarvatn á Reykjanesi að koma til!”

Skagaheiði gefur vel!

Skagaheiðin virðist fara vel af stað.  Sumarið byrjaði í fyrra fallinu á heiðinni og má segja að óvenju gott ástand sé á heiðinni.  Við heyrðum í staðarhaldara og hafa óvenju margir veiðimenn lagt leið sína á heiðina í júnímánuði, en oft er ekki fært þangað fyrir en líða tekur á júnímánuð.

Read more “Skagaheiði gefur vel!”