Það er fallegt í Sauðlauksdal. Guillaume Fournié frá Frakklandi kíkti í Sauðlauksdalsvatnið fyrir skömmu og fékk 3 fallega urriða á litla appelsínugula straumflugu.

Hér má sjá eina mynd sem hann sendi okkur.

 


Góð stemningsmynd frá Sauðlauksdalsvatni. Hvítur sandur og gulur urriði.

Hvetjum veiðimenn til að senda okkur fleiri veiðimyndir á veidikortid@veidikortid.is

 

Með veiðikveðju,

Veiðikortið

 

0 Comments

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Fyrri frétt
Flottur dagur í Urriðavatni
Næsta frétt
Nice catch in Hitarvatn lake.