Stökkvandi fiskar, frábært veður

Stökkvandi fiskar, frábært veður og bullandi veiði. Meðalfellsvatn 20. apríl !
Það er búið að vera líf og fjör við Meðalfellsvatn í dag.  Nokkrir fallegir sjóbirtingar hafa fengist í dag.  Það eru góðar fréttir að menn séu að fá fallega sjóbirtinga á þessum tíma.  Einnig hefur veiðst mikið af hoplaxi sem var að sjálfsögðu sleppt.  Urriðinn hefur verið duglegur að taka.

Read more “Stökkvandi fiskar, frábært veður”