Það er ekki bara í Þingvallavatni sem veiðast risastórir urriðar.  Þorsteinn G. Kristmundsson var fékk rígvænan 14 punda urriða í Úlfljótsvatni sl. sunnudag. 
Einnig berast fréttir af fínni veiði úr Hópinu en Guðmundur Erlingsson fékk fína urriðaveiði þar í gær.  Guðmundur veiddi Þingeyramegin.

 
 
Þorsteinn G. Kristmundsson með rígvænan 14punda urriða úr Úlfljótsvatni 18.maí 2008
 
Mk,
Veiðikortið
 
 

0 Comments

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Fyrri frétt
14 punda urriðinn var merktur!
Næsta frétt
Glæsilegur 15 punda urriði á flugu í Þingvallavatni!