Hraunsfjarðarvatn

Hraunsfjarðarvatn

(Hraunfjörður Lake)

 

Location: 

Hraunsfjarðarvatn is located at the Snæfellsnes peninsula in the western part of Iceland.
 

Distance from Reykjavík and the nearest township:

Distance from Reykjavik is approx. 200 km. and about 15 km from Grundarfjorður and Stykkishólmur to the north. Snæfellsnes´ new highway makes it possible to drive to the neighboring Baulárvallavatn. From that point it takes about 15 minutes’ walk to Hraunsfjarðarvatn, or just a moment by a 4-wd vehicle.
 

Practical information:

The lake covers an area of 2, 5 km2   and goes down to 84 meters at the deepest point.  The lake lies at 207 m above sea level. From the lake the Vatnaá River runs to Baulárvallavatn.
 

Fishing area

No restrictions:
 

Accomodation

Camping is free of charge; however there are no toilets or any other hygiene facilities.
 

Fishing potential:

There is an excellent prospect for brown trout fishing. The average size of an individual catch is about 2-3 pounds. In the twilight zone we have experienced larger catch, all up to 5-6 pounds.
 

Daily opening hours

Fishing is allowed from dawn to dusk
 

Season

Fishing is allowed from spring to September 30th. 
 

Bait

All bait is allowed: fly, worm and lure.
The fish can lay very deep in the water so it is better to let the bait sink very deep. Lure and worm normally work very well. In the twilight zone however, the brown trout goes to the shallow waters, where fly fishing should be recommended.
 

Best time of the year

The catch is consistent all season. The twilight zone is the best time of the day.
 

Rules:

Littering is forbidden. Cardholders can go directly to fish but please have Veiðikortið an appropriate ID handy. Children under 14 are allowed for free, if accompanied by adult cardholder.
 

 

 
{pgsimple id=25|caption=0|tsize=medium|tmax=20|imax=200|close=1}
 
 
{weather 1}

Haukadalsvatn í Haukadal

Staðsetning:  

Haukadalsvatn er í Haukadal, skammt frá Búðardal. 
 

Leiðarlýsing og fjarlægð frá Reykjavík og næsta bæjarfélagi.

Ekið er um Bröttubrekku og þaðan upp þjóðveg 587, rétt áður en komið er að Haukadalsá.  Fjarlægð frá Reykjavík er um 140 km., eftir þessari leið. Búðardalur er í næsta nágrenni.
 

Upplýsingar um vatnið:

Vatnið er í 37 m. hæð yfir sjávarmáli og er mesta dýpi um 40 m.  Stærð vatnsins er 3,2 km2.  Besta veiðin fæst jafnan þar, sem lækir renna í vatnið.
 

Veiðisvæðið:  

Aðeins er heimilt að veiða í landi Vatns. Ekki má veiði innan við 100 metra frá ós.  Veiðisvæðið nær þaðan og allt að gilinu.  Veiðimörk eru merkt.
 

Gisting: 

Handhafar Veiðikortsins geta tjaldað endurgjaldslaust við vatnið í samráði við landeiganda og á eigin ábyrgð.
 

Veiði: 

Í vatninu er mest um sjóbleikju, sem gengur upp í gegnum Haukadalsá.  Töluvert af laxi gengur upp í vatnið, en hann veiðist jafnan ekki á stöng.
 

Daglegur veiðitími:  

Leyfilegt er að veiða frá morgni til kvölds.
 

Tímabil: 

Veiðitímabilið hefst 1. maí og því lýkur 30. september.
 

Agn:

Allt löglegt agn:  Fluga, maðkur og spónn.
 

Besti veiðitíminn:  

Haukadalsvatn er síðsumarsvatn og því er besti veiðitíminn frá miðjum júlí og fram í septemberlok.
 

Annað:  

Í Haukadal eru söguslóðir Eiríks rauða, föður Leifs heppna.
 

Reglur:  

Það er stranglega bannað að skilja eftir sig rusl og aka utan vega.  Korthafa eiga að skrá sig hjá landeigenda, Sigurði Jökulssyni að Vatni, og jafnframt sýna Veiðikortið og persónuskilríki. Börn yngri en 14 ára veiða frítt í fylgd með korthafa. 
 

Veiðivörður / umsjónarmaður á staðnum:

Sigurður Jökulsson að Vatni, s; 434-1350 eða 661-0434.
 
 
{pgsimple id=26|caption=0|tsize=medium|tmax=20|imax=200|close=1}
 
 
{weather 2}

Haukadalsvatn

Haukadalsvatn

(The Haukadalur lake)
 

Location:

Lake Haukadalsvatn is located in Haukadalur, near Búðardalur, on the west coast of Iceland.
 

Distance from Reykjavík and the nearest township

Distance from Reykjavík is approx. 140 km, taking highway 587 through Brattabrekka. Búðardalur is in the vicinity.
 

Practical information

The lake covers an area of 3,2 km2 and has the max. depth of 40 m.
 

Fishing area:

Fishing is only allowed on the designated area, belonging to the Vatn farm. The contact gives all further information.
 

Accommodation

Camping is permitted and free of charge wherever possible. Please contact the landlord for further information.
 

Fishing potential

Sea trout from the Haukadalsá river can almost exclusively be expected, but occasional salmon might be caught as well. Best chance of catching is where small creeks enter the lake.
 

Daily opening hours

Fishing is allowed from dawn to dusk.
 

Season

May1st to September 30th.
 

Bait

All bait is allowed: fly, worm and lure.
 

Best time of the year

Peak season is from mid July to end of September.
 

Rules

Littering and off-road driving is strictly forbidden. Cardholders must register at the place of contact and show both the Veiðikortið and an appropriate ID. Children under 14 are allowed if accompanied by an adult cardholder.
 

Contact / landlord:

Sigurður Jökulsson at Vatn. Tel: (+354) 434-1350 or 661-0434.
 
{pgsimple id=26|caption=0|tsize=medium|tmax=20|imax=200|close=1}
 
 
{weather 2}

Baulárvallavatn á Snæfellsnesi

 

Staðsetning:  

Baulárvallavatn er á Snæfellsnesi.
 

Leiðarlýsing og fjarlægð frá Reykjavík og næsta bæjarfélagi.

Vatnið er um 160 km. frá Reykjavík, um 15 km. í suður frá bæði Grundarfirði og Stykkishólmi, á leið frá Vegamótum í norður.  Nýja vatnaleiðin á Snæfellsnesi gerir það að verkum, að hægt er að aka alveg upp að vatninu.
 

Upplýsingar um vatnið:

Vatnið er um 1,6 km2 að stærð og 47 metra djúpt, þar sem það er dýpst.  Vatnið er í um 193 m. yfir sjávarmáli.  Þangað rennur Vatnaá og úr því rennur Baulá, sem síðar sameinast Straumfjarðará, sem er fræg fyrir góða laxveiði.
 

Veiðisvæðið:  

Veiðisvæðið, sem Veiðikortið gildir fyrir, er frá norðurbakka Vatnsár að útfalli Straumfjarðarár.
 

Gisting: 

Tjalda má endurgjaldslaust við vatnið, en hvorki er þar um skipulagt tjaldstæði né hreinlætis­aðstöðu að ræða.
 

Veiði:  

Urriðaveiði er góð í vatninu.  Meðalþyngd fiska er 2-3 pund, en algengt er, að þar veiðist stærri fiskar, 5-6 pund, einkum í ljósaskiptunum. 
 

Daglegur veiðitími:  

Leyfilegt er að veiða frá morgni til kvölds.
 

Tímabil: 

Veiðitímabil hefst þegar ísa leysir og stendur fram til 30. september. 
 

Reglur: 

Allt löglegt agn: fluga, maðkur og spónn.  Fiskur getur legið djúpt og þarf þá að sökkva agninu.  Spónn og maðkur gefa að jafnaði ágæta veiði.  Í ljósaskiptunum ferðast urriðinn inn á grunnið við landið og þá er gott að nota flugu. 
 

Besti veiðitíminn:  

Góð veiði er allt sumarið.  Yfirleitt er best að veiða í ljósaskiptunum.
 

Reglur:

Veiðimenn eru beðnir um að skilja ekki eftir sig rusl og ganga vel um svæðið.    Börn yngri en 14 ára veiða frítt í fylgd með korthafa.
 

Tengiliður á staðnum / veiðivörður:

Vinsamlegast hafið Veiðikortið við höndina þegar veiðivörður vitjar þeirra.
 
 
 
{pgsimple id=28|caption=0|tsize=medium|tmax=20|imax=200|close=1}
 
 
{weather 2}
 
 

Baularvallavatn

Baularvallavatn

(Lake Baularvellir)

 

Location 

Baulárvallavatn is located at the Snæfellsnes peninsula in the western part of Iceland.
 

Distance from Reykjavík and the nearest township

Distance from Reykjavik is approx. 200 km. and about 15 km from Grundarfjorður and Stykkishólmur to the north. Snæfellsnes´ new highway makes it possible to drive directly to the lake.
 

Practical information 

Baulárvallavatn covers about 1, 6 km2 and has the maximum deep of 47 metres. It rises 193 metres above sea level. The lake receives water from the Vatnaá river, and dispatches it to the Baulá river. The latter merges with the Straumfjarðará river, which is renowned for salmon fishing.
 

Fishing area

Fishing is only allowed between the northern bank of the river Vatnaá and the river Straumfjarðará.
 

Accommodation 

Camping is free of charge, however there are no toilets or any other hygiene facilities.   For hotel rooms, please contact Vegamot – (+354-435-6690)
 

Fishing potential 

There is an excellent prospect for brown trout fishing. The average size of an individual catch is about 2-3 pounds. In the twilight zone we have experienced larger catch, all up to 5-6 pounds.
 

Daily opening hours 

Fishing is allowed from dawn to dusk.
 

Season 

Spring to 30th September.
 

Bait 

All bait is allowed: fly, worm and lure.
The fish can lay very deep in the water so it is better to let the bait sink very deep. Lure and worm normally work very well. In the twilight zone however, the brown trout goes to the shallow waters, where fly fishing should be recommended.
 

Best time of the year 

The catch is consistent all season. The twilight zone is the best time of the day.
 

Rules 

Littering is forbidden. Cardholders can go directly to fish but need to have the card  an appropriate ID handy. Children under 14 are allowed for me, if accompanied by adult cardholder.
 

Contact / landlord: 

Please have your Fishing Card handy when fishing guard will check for license.
 
 
 
{pgsimple id=28|caption=0|tsize=medium|tmax=20|imax=200|close=1}
 
 
{weather 2}
 
 

Æðarvatn á Melrakkasléttu

Staðsetning: 

Hraunhafnarvatn, Æðarvatn og Arnarvatn eru í Norðurþingi á Melrakkasléttu. 
 

Upplýsingar um vatnasvæðið:

Hraunhafnarvatn er stærsta vatnið á Melrakkasléttu eða 3,4 km2.  Vatnið er dýpst um 4 m. og er í 2m. hæð yfir sjávarmáli.  Hraunhafnará rennur í suðurenda vatnsins.  Æðarvatn og Arnarvatn eru mun smærri. 
 

Leiðarlýsing og fjarlægð frá Rvk. og næsta bæjarfélagi.

Fjarlægð er um 610 km. frá Reykjavík sé farið um Hólaheiði og 10 km. frá Raufarhöfn að Hraunhafnarvatni.  Vatnasvæðið liggur við þjóðveg nr. 85.  Hraunhafnarvatn er við þjóðveginn og liggur hann við vatnið á malarifi sem er milli vatns og sjávar.  Varðandi Æðarvatn þá liggur þjóðvegurinn rétt ofan við nyrðri enda vatnsins í u.þ.b. 100 m. fjarlægð og er ágætt að leggja bílum þar.  Fyrir þá sem ætla í Arnarvatn þá er töluverð ganga þangað eða um 500 m.
 

Veiðisvæðið:

Veiði er heimil í landi Skinnalóns og má sjá merkingu á korti hvar má veiða.  Bestu veiðistaðirnir í Hraunhafnarvatni eru við mölina og einnig með því að ganga inn með vatninu í átt að Hraunhafnará.  Í Æðavatni er best að veiða á töngum, sem skaga út í vatnið á nokkrum stöðum.  Mesta dýpt er u.þ.b. 3 mtr.
 

Gisting:  

Leyfilegt er að tjalda á eigin ábyrgð á gömlu túni við vatnið, en stutt er í mjög gott skipulagt tjaldstæði á Raufarhöfn.  Einnig er hægt að athuga með gistingu á Hótel Norðurljósum eða á Gistihúsinu Hreiðrið www.nesthouse.is, sem er staðsett á Raufarhöfn.
 

Veiði:  

Á vatnasvæðinu er bæði bleikja og urriði. Vel hefur verið staðið að grisjun á smábleikju á svæðinu sem hefur aukið á meðalþyngd veiddra fiska.  Mikið er af bleikju allt að 3 punda, á vatnasvæðinu sem og urriða sem getur orðið allt að 6 pund.  Í Æðarvatni er fiskurinn af svipaðri stærð og úr Hraunhafnarvatni enda rennur lækur þarna á milli.  Í Arnarvatni er hærra hlutfall af urriða en þar er veiðin minni sökum þess að lengra þarf að ganga til að komast á veiðislóðir.
 

Daglegur veiðitími:  

Heimilt er að veiða allan sólarhringinn í vötnunum.
 

Tímabil:

Heimilt er að veiða frá 1. maí og fram til 30. september.
 

Agn:  

Allt löglegt agn: Fluga, maðkur og spónn.
 

Besti veiðitíminn:

Veiði er nokkuð jöfn yfir daginn. 
 

Reglur:

Handhöfum Veiðikortsins ber að vera með kortið og skilríki á sér og tilbúnir að sýna það veiðiverði þegar hann vitjar veiðimanna.  Það er stranglega bannað að skilja eftir sig rusl og aka utan vega.  Börn yngri en 14 ára veiða frítt í fylgd með korthafa.  Óskað er eftir að því að menn sendi upplýsingar um afla með tölvupósti á netfangið veidikortid@veidikortid.is.
 

Veiðivörður / umsjónarmaður á staðnum:

Halldór Þórólfsson S: 863-8468. 

 
{pgsimple id=16|caption=0|tsize=medium|tmax=20|imax=200|close=1}
 
 
{weather 5}


View Larger Map

Æðarvatn

Aedarvatn on Melrakkaslétta

 

Location:

Hraunhafnarvatn, Æðarvatn and Arnarvatn are located in Presthólahreppur in Melrakkaslétta, at the N-Eastern corner of Iceland. 
 

Distance from Reykjavík and the nearest township

The distance from Reykjavik is 610 km, via Holaheidi, and 10 km from Hraunhafnarvatn to Raufarhöfn, a village situated in the North-East of Iceland.
 

Practical information 

Hraunhafnarvatn is the largest lake in Melrakkaslétta, and covers about 3, 4 km2.  It rises to 2 m above sea level; with the deepest point at approx. 4 m. Æðarvatn and Arnarvatn are much smaller.
 

Fishing area:

Fishing is only allowed in the property of Skinnalón (marked on the map).
 

Accommodation:  

Camping is permitted in the designated area, without proper facilities however. The campsite at Raufarhöfn is quite lovely and Hotel Norðurljós can offer various possibilities as well as Nest Gusthouse www.nesthouse.is at Raufarhöfn.
 

Fishing potential 

One can expect char and brown trout in both Hraunhafnarvatn and Æðarvatn, usually quite large. Brown trout is more common in Arnarvatn.
 

Fishing hours

No restrictions.
 

Fishing season

The fishing season is between May 1st and September 30th.
 

Bait:

All bait is allowed: fly, worm and lure.
 

Best time of day

There is an equal distribution throughout the day.
 

Rules

Cardholders must carry the Veiðikortið and an appropriate ID on their person, ready for inspection at any time. Littering is strictly forbidden. Children under 14 are allowed for free, if accompanied by adult cardholders.
The catch must be announced to veidikortid@veidikortid.is.
 

Contact / Landlord:

Halldór Þórólfsson, Tel: (+354) 863-8468.
 
{pgsimple id=16|caption=0|tsize=medium|tmax=20|imax=200|close=1}
 
 
{weather 5}


View Larger Map

Ölvesvatn – Vatnasvæði Selár

Ölvesvatn – Vatnasvæði Selár.  Vatnaklasi og lækir.  Paradís veiðimannsins.

 

Staðsetning:

Ölversvatn (vatnasvæði Selár)  er á Skagaheiði, í Skefilsstaðahreppi í Skagafirði.
 

Upplýsingar um vatnasvæðið:

Ölvesvatn er hið langstærsta á vatnasvæði Selár, en einnig má veiða í Fossvatni, Selvatni, Grunnutjörn, Andavatni og Stífluvatni, Eiðsá, Fossá, auk lækja sem renna á milli vatna. Ölvesvatn er um 2,8 km2 að stærð og nokkuð djúpt.    
 

Leiðarlýsing og fjarlægð frá Rvk. og næsta bæjarfélagi:

Fjarlægð er um 366 km. frá Reykjavík og 40 km. frá Sauðárkróki.  Afleggjarinn frá Hvalnesi er um 6 km. jeppavegur að Ölvesvatni.  
 

Veiðisvæðið:

Veiði er heimil á öllu vatnasvæðinu, þ.e.a.s. Ölvesvatni, Fossvatni, Selvatni, Heyvötnum, Grunnutjörn, Andavatni, Stífluvatni, Eiðsá, Fossá , auk lækja sem renna á milli vatna. 
 

Gisting: 

Hægt er að kaupa leyfi til að tjalda á Hvalnesi auk þess sem að við Ölvesvatn er hægt að leigja tvö aðstöðuhús með eldunar- og gistiaðstöðu fyrir allt að 6 manns í hvoru húsi. Þar er einnig kamar. Aðstöðuhúsin þarf að panta með fyrirvara hjá umsjónarmanni í Hvalnesi í s: 453-6520 eða GSM: 821-6520 eða senda tölvupóst á netfangið: hvalnes730@simnet.is.
 

Veiði: 

Á vatnasvæðinu er bæði bleikja og urriði.  Mikið er af ½ – 3 punda fiski á vatnasvæðinu, ásamt urriða, sem getur orðið allt að 6-7 pund. 
 

Daglegur veiðitími:  

Heimilt er að veiða allan sólarhringinn.
 

Tímabil:

Veiðitímabilið veltur öllu jöfnu á veðri, en yfirleitt er ekki orðið fært upp að vatni fyrir en seinnihluta maí og stendur veiðitíminn yfirleitt fram í miðjan september, en þá veiðist minna af bleikju.
 

Agn: 

Leyfilegt agn er fluga, maðkur, makríll og spónn. Góð aðstaða er til fluguveiða.  
 

Besti veiðitíminn:

Veiði er nokkuð jöfn yfir daginn.  
 

Reglur:

Aðgengi að veiðisvæðinu er takmarkað og öruggara að panta veiðleyfi fyrirfram til að tryggja sér aðgang. Bókanir með aðstöðuhúsi njóta forgangs. Handhöfum Veiðikortsins ber að skrá sig í Hvalnesi og fá lykil að svæðinu. Sýna þarf Veiðikortið og skilríki. Netaveiði er stranglega bönnuð svo og meðferð skotvopna.  Einnig er stranglega bannað að skilja eftir sig rusl og aka utan vega.  Börn yngri en 14 ára veiða frítt í fylgd með korthafa.  Í Hvalnesi fá veiðimenn veiðiskýrslur til útfyllingar og upplýsingar um svæðið.  Veiðiskýrslum og lyklum ber að skila við lok veiða í Hvalnesi. Einnig þaf að ganga frá leyfi til að tjalda á bænum ætli menn að vera yfir nótt.  ATH. að svæðið er lokað fyrir öðrum en þeim sem hafa veiðileyfi/kort og börnum í fylgd korthafa undir 14 ára aldurs, þ.e.a.s. að fullorðnum einstaklingum er óheimilt að fara inn á svæðið nema með veiðileyfi eða Veiðikortið.
 

Veiðivörður / umsjónarmaður á staðnum:

Bjarni Egilsson og fjölskylda á Hvalnesi, S: 453-6520.
 
{pgsimple id=15|caption=0|tsize=medium|tmax=20|imax=200|close=1}
 
 
{weather 4}


View Larger Map

Ölvesvatn – The Selá Lakes

Ölvesvatn – The Selá Lakes  (Vatnasvæði Selár)

 

(Many lakes and creeks in the highlands – limited rods

– please book in advance)

 

Location: 

Ölvesvatn (the largest of the Selá lakes) is located on Skagaheiði, Skefilsstaðahreppur in Skagafjörður (Northern Iceland).
 

Distance from Reykjavík and the nearest township:

The distance from Reykjavík is approx. 366 km and 40 km from Sauðárkrókur. The lake lies about 6 km from the Hvalnes junction, but is unfortunately only suitable for larger vehicles. The road can be rocky, but small jeeps are good, but very difficult for small cars.
 

Practical information:

Ölvesvatn (Lake Ölves) is the largest of the Selá lakes, but fishing is also permitted in Fossvatn, Selvatn, Grunnatjörn, Andavatn and Stífluvatn, in addition to the connecting brooks and rivers. Ölvesvatn covers about 2,8km2 and is thought to be fairly deep.    
 

Fishing area:

No restrictions. You can fish all the lakes mentioned and the creeks between the lakes.
 

Accommodation:

A nice fishing cabin is available at the site, with all necessary equipment. Booking should be place at Hvalnes, tel. (+354) 453-6520 or 821-6520 or by email, hvalnes730@simnet.is, prior to arrival. You can also camp there but you need to buy camping fee at the farm.
 

Fishing potential:

One can expect medium or large brown trout or char. Smaller fish appears to be dwindling.
 

Daily opening hours:

No limits
 

Season:

The fishing season is usually depending upon the accessibility. Usually the season starts at the end of May and closes at the end of September. 
 

Bait:

All bait is allowed: fly, worm and lure. Fly fishing is, however, the most affective option. 
 

Best time of the day:

There is an equal distribution throughout the day.  
 

Rules:

There is a limited access to the area so please book in advance.  Bookings for the house as well are above others.  Cardholders must register at Hvalsnes, and show both Veiðikortið and an appropriate ID. There they will receive a report form to fill out and return after fishing as well as key to access the area. Littering is strictly forbidden as well as off-road driving. Children are allowed, free of charge, accompanied with adult cardholders. All adults entering the area must have license.
 

Contact / Landlord:

Bjarni Egilsson and Elín Guðbrandsdóttir at Hvalnes. Tel: (+354) 453-6520 or GSM: 821-6520. Direct e-mail is: hvalnes730@simnet.is.
 
{pgsimple id=15|caption=0|tsize=medium|tmax=20|imax=200|close=1}
 
 
{weather 4}


View Larger Map

Svínavatn í Húnavatnssýslu

Staðsetning:

Svínavatn er í Húnavatnshreppi í A- Húnavatnssýslu í nágrenni við Blönduós.
 

Leiðarlýsing og fjarlægð frá Reykjavík og næsta bæjarfélagi:

Frá Reykjavík eru um 240 km í vatnið. Farið er út af þjóðvegi nr. 1 við þjóðveg 724 og þaðan eru um 9 km. að vatninu.
 

Upplýsingar um vatnið.

Vatnið er 12km2   að stærð, í 130 m. hæð yfir sjávarmáli.  Mesta dýpi er 30 metrar.
 

Veiðisvæðið:

Veiðisvæðið er fyrir landi Stóra-Búrfells og Reykja, ásamt almenningi vatnsins ef menn eru með bát.  
 

Gisting:

Hægt er að kaupa gistingu á Hótel Húnavöllum í uppábúnum rúmum með morgunverði eða svefnpokapláss auk þess sem þar eru góð tjaldstæði. Símar: 453-5600 og 898 -4685
info@hotelhunavellir.is
 

Veiði:

Mest veiðist af urriða en einnig er þar töluvert af bleikju. 
 

Daglegur viðitími: 

Leyfilegt er að veiða frá kl. 07:00 til 24:00.
 

Tímabil:

Veiðitímabilið stendur yfir frá 1. júní til 31. ágúst.
 

Agn:

Fluga maðkur og spónn.
 

Besti viðitíminn:

Jöfn veiði er allan veiðitímann.
 

Reglur:

Veiðimenn eru beðnir um að skilja ekki eftir sig rusl.  Veiðimenn skulu hafa Veiðikortið við höndina þegar veiðivörður vitjar veiðimanna.  Akstur utanvega er stranglega bannaður.
 

Veiðivörður / umsjónarmaður á staðnum.

Grímur á Reykjum 892-4012 og Jón á Stóra-Búrfelli S:  868-3750/452-7133
 
 
{pgsimple id=32|caption=0|tsize=medium|tmax=20|imax=200|close=1}
 
 
{weather 4}