Staðsetning:

Svínavatn er í Húnavatnshreppi í A- Húnavatnssýslu í nágrenni við Blönduós.
 

Leiðarlýsing og fjarlægð frá Reykjavík og næsta bæjarfélagi:

Frá Reykjavík eru um 240 km í vatnið. Farið er út af þjóðvegi nr. 1 við þjóðveg 724 og þaðan eru um 9 km. að vatninu.
 

Upplýsingar um vatnið.

Vatnið er 12km2   að stærð, í 130 m. hæð yfir sjávarmáli.  Mesta dýpi er 30 metrar.
 

Veiðisvæðið:

Veiðisvæðið er fyrir landi Stóra-Búrfells og Reykja, ásamt almenningi vatnsins ef menn eru með bát.  
 

Gisting:

Hægt er að kaupa gistingu á Hótel Húnavöllum í uppábúnum rúmum með morgunverði eða svefnpokapláss auk þess sem þar eru góð tjaldstæði. Símar: 453-5600 og 898 -4685
info@hotelhunavellir.is
 

Veiði:

Mest veiðist af urriða en einnig er þar töluvert af bleikju. 
 

Daglegur viðitími: 

Leyfilegt er að veiða frá kl. 07:00 til 24:00.
 

Tímabil:

Veiðitímabilið stendur yfir frá 1. júní til 31. ágúst.
 

Agn:

Fluga maðkur og spónn.
 

Besti viðitíminn:

Jöfn veiði er allan veiðitímann.
 

Reglur:

Veiðimenn eru beðnir um að skilja ekki eftir sig rusl.  Veiðimenn skulu hafa Veiðikortið við höndina þegar veiðivörður vitjar veiðimanna.  Akstur utanvega er stranglega bannaður.
 

Veiðivörður / umsjónarmaður á staðnum.

Grímur á Reykjum 892-4012 og Jón á Stóra-Búrfelli S:  868-3750/452-7133
 
 
{pgsimple id=32|caption=0|tsize=medium|tmax=20|imax=200|close=1}
 
 
{weather 4}

 

0 Comments

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Fyrri frétt
Ölvesvatn – Vatnasvæði Selár
Næsta frétt
Sléttuhlíðarvatn