Hann Ívar Hauksson hefur stundar Sauðlauksdalsvatnið mikið í gegnum árin og þekkir það vel.  Hann er á því að vatnið sé eitt það allra skemmtilegasta veiðivatn á landinu, enda fallegir fiskar og fallegt umhverfir.  Ljós skeljasandur er einkennandi fyrir svæðið en það má í raun líkja þessu við að vera kominn á sólarströnd að vera við vatnið á góðum degi. 

Ívar sendi okkur nokkrar myndir úr safni sínum og á hann þakkir skildar fyrir það, enda alltof fáar myndir sem við höfum fengið frá veiðimönnum frá þessu fallega svæði.

 

 

0 Comments

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Fyrri frétt
Tíu dagar í opnun! Vötn enn ísilögð.
Næsta frétt
Þingvallavatn – breyting á veiðireglum í þjóðgarðinum!