Kleifarvatn – Seiðasleppingar í þúsundatali – “Aldrei farið tómhentur heim”
Hans Ólason hjá Stangaveiðifélagi Hafnarfjarðar sendi okkur nokkrar myndir og textann hér fyrir neðan, en þeir félagar í SVH voru að sleppa um urriðaseiðum í þúsundatali. Þess má geta að nokkur ár eru síðan þeir félagar slepptu gríðarlegu magni af urriðaseiðum sem hefur verið að skila sér í aukinni veiði síðustu ár, en menn hafa verið að fá mjög góða veiði þar upp á síðkastið.
Gefum Hans orðið:
Read more “Kleifarvatn – Seiðasleppingar í þúsundatali – “Aldrei farið tómhentur heim””