Kleifarvatnið kemust sterkt inn í opnun, en vatnið opnaði 15. apríl, eða tveim vikum fyrr en vanalega. Atli Sigurðsson fékk 3 urriða um 3 pundin í gær, 17. apríl og Nökkvi Svavars og sonur hans fengu einnig ánægjulega veiði. Sjálfsagt hafa fleiri gert fína veiði án þess að við höfum fengið upplýsingar af því. Veðrið í dag var greinilega mjög sérstakt, en það var bæði sól, rok, rigning, logn, snjór og slydda.
Read more “Kleifarvatn opnar með látum!”