Elliðavatn komið í Veiðikortið – Fréttatilkynning
Fréttatilkynning frá Veiðikortinu og Veiðifélagi Elliðavatns:
Elliðavatn komið í Veiðikortið
Veiðikortið ehf. og Veiðifélag Elliðavatns hafa skrifað undir samning til þriggja ára um aðild Elliðavatns að Veiðikortinu og tekur samningurinn gildi strax á komandi veiðitímabili. Veiði hefst í vatninu Sumardaginn fyrsta 2013.
Read more “Elliðavatn komið í Veiðikortið – Fréttatilkynning”