Rólegt við opnun vatnanna.
Rólegt í opnun vatnanna.
Þrátt fyrir ágætis veður þá var ekki mikið að gerast í opnun vatnanna. Vífilsstaðavatn er greinilega ekki alveg komið í gang en Meðalfellsvatn hefur verið að gefa ágætis veiði. Höfum heyrt af nokkrum sem hafa fengið fína urriðaveiði sem og stöku bleikjur.
Það var margt um manninn við Meðalfellsvatn og nokkrir veiðimenn að fá stöku fiska.