Margir hafa lagt leið sína í Meðalfellsvatnið eftir að það opnaði 1. apríl. 
Eyrún Vala fór með Herði Heiðari Guðbjörnssyni föður sínum til veiða þar 4. apríl og fékk hún þennan fisk hér fyrir neðan í fyrsta kasti!

 
Eyrun Vala með fiskinn sem tók í fyrsta kasti!
 
 
Halldór Gunnarsson fékk fína veiði í opnun þann 1. apríl.  Þrátt fyrir að það hafi farist fyrir að taka myndir af aflanum við vatnið þá látum við fylgja með fyrir neðan mynd af aflanum sem var tekin eftir að heim var komið.
 
Með veiðikveðju,
Veiðikortið
 

0 Comments

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Fyrri frétt
Kuldalegt en fallegt veður þegar Elliðavatn opnaði í dag!
Næsta frétt
LS mótmælir banni við næturveiðum á Þingvöllum.