Berufjarðarvatn

 

 

Location: 

Berufjarðarvatn is at Berufjörður in Reykhólahreppur,
East-Barðastrandasýsla. It is just by Hotel Bjarkarlundur and it is about 150km from Borgarnes, and 215km from Reykjavik if you drive through the Hvalfjordur Tunnel.
 

About the lake:

Berufjarðarvatn is rather small lake or about 0,15 km2. It is rather shallow on the west side but deeper on the east side. The lake is 49m above sea level and is 2m where it is deepest. It is only 600m long and 300 m were it is widest. It is best to access it by car by driving to the north east part of the lake, just down from Hotel Bjarkarlundur.
 

Fishing area:  

VFishing is allowed in the whole lake but most popular spots are on the east banks near the road. Most accessible and also deepest. The west side is rather shallow as mentioned earlier, but fish can be expected everywhere in the lake.
 

Accommodation:

Hótel Bjarkalundur is just 400m from the lake. There are of course hotel and also nice camping area with electricity and showers facilities. Tel. 434-7762 og 434-7863, bjarkalundur@bjarkalundur.is.
 

Fishing potential:

Mainly brown trout but also small char. Most common size is 1-3 pounds. The biggest brown trout catched in the lake that is known weigted 10 pounds.
 

Fishing hours: 

From 07:00 to 23.00.
 

Season:

The fishing season starts 15th of May and it ends 15th of September.
 

Bait:

Worms, spinners and fly fishing can be very effective.
 

Best time of the year:  

Fish can be caught all season but the early summertime is always better. Like every lake that keeps brown trout, the evening and morgnings can be very effective.
 

Rules:

Cardholders need to register at Hótel Bjarkalundur, were card number and ID number are registered. Please don´t leave any litter or other sign unless your footsteps. Offroading is strightly forbidden. Children under the age of 14 fish for free accompanied by cardholder.
 
 

Contact:

All information are at Hótel Bjarkalundi.
 
 
 
{pgsimple id=21|caption=0|tsize=medium|tmax=20|imax=200|close=1}
 
 
{weather 3}


Sýna stærra kort

 
 

Syðridalsvatn við Bolungarvík

Staðsetning:  

Syðridalsvatn er í Bolungavík við Ísafjarðardjúp.
 

Leiðarlýsing og fjarlægð frá Reykjavík og næsta bæjarfélagi.

Leiðin til Bolungavíkur er um 470 km. ef ekið er um Arnkötludal, á bundnu slitlagi frá Reykjavík.  Þaðan eru aðeins nokkrir km til vatnsins.
 

Upplýsingar um vatnið:

Hér er um mjög gott veiðivatn að ræða. Það er um 1 km2 að stærð og liggur um þrjá metra fyrir ofan sjávarmál. Þangað gengur mikið af sjógengnum fiski, s.s. sjóbleikju, sjóbirtingi og laxi.  Aðal veiðisvæðið er við ósa ánna, sem renna í vatnið.  Á Miðdalsodda og Geirastaðaodda er æðarvarp.  Veiðimenn eru beðnir um að taka tillit til þes og fara ekki þar um frá maíbyrjun og til júníloka.
 

Veiðisvæðið:  

Veiði er heimil í öllu vatninu og meðfylgjandi not eru af nærliggjandi ám, Gilsá og Tröllá.  Ekki má veiða í Ósá, sem rennur úr vatninu, og ekki nær henni en sem nemur merkjum i í Grjótnesi og Vatnsnesi. Hægt er að kaupa sérstaklega veiðileyfi i Ósa fyrir þá sem vilja veiða í henni.  Veiðileyfin í Ósa fást í Shellskálanum í Bolungavík.
 

Gisting: 

Í Bolungarvíkurkaupstað er fyrirtaks tjaldsvæði með hreinlætisaðstöðu við iþróttamiðstöðina Árbæ.  Þar eru einnig gistiheimili og möguleiki á íbúðargistingu, sundlaug með vatnsrennibraut og íþróttasalur, ásamt margskonar afþreyingu og þjónustu.
 

Veiði:  

Staðbundin bleikja, sjóbleikja, sjóbirtingur og stöku lax.
 

Daglegur veiðitími:  

Leyfilegt er að veiða frá kl. 7 til kl. 22.
 

Tímabil: 

Veiði er heimil frá 1.apríl til 20. september.  Einnig er hægt að stunda dorgveiði í vatninu, þegar svo ber við, í samráði við veiðivörð.
 

Agn: 

Allt löglegt agn:  Fluga, maðkur og spónn.
 

Besti veiðitíminn:

Júlí og ágúst.
 

Reglur: 

Lausaganga hunda er stranglega bönnuð.  Vinsamlegast skiljið ekki eftir rusl og stranglega bannað er að aka utan vegar.  Handhafar Veiðikortins þurfa að skrá kortanúmer og kennitölu hjá umsjónarmanni, Arnþóri Jónssyni á Geirastöðum.  Ef enginn er heima, þá er veiðibókin í kassa við tröppurnar á Geirastöðum.  Þar skal skrá veiði dagsins.  Börn yngri en 14 ára veiða frítt í fylgd með korthafa.
 

Veiðivörður / umsjónarmaður:

Arnþór Jónsson, Geirastöðum, S: 456-7118 eða GSM: 897-7370
 
 
{pgsimple id=7|caption=0|tsize=medium|tmax=20|imax=200|close=1}
 
 
{weather 3}


Sýna stærra kort

Syðridalsvatn

Syðridalsvatn

(Lake Syðridalur)
 

Location: 

Syðridalsvatn is located at Bolungavík in Ísafjarðardjúp, to the far North-West of Iceland.
 

Distance from Reykjavík and nearest township:

Distance from Reykjavík is 473 km, with only a few km to Ísafjörður.
 

Practical information:

The lake covers an area of 1 km2   and rises to 3 m above sea level.
 

Fishing area:

No restrictions. Cardholders are welcome to try out the rivers Gilsá and Tröllá as well.  It is forbidden to fish in river Ósa and closer to river it than were the marks are at Grjótnes and Vatnsnes. You can buy separate fishing licence for that river.
 

Accommodation: 

There are good camping facilities in Bolungavik with good facilities  In Bolungavik you can also find nice guesthouses, swimming pool.
 

Fishing potential:

Char, sea trout, sea char and an occasional salmon.
This lake is excellent for fishing. There you can catch sea char, brown trout and salmon. The best places are close to the farm Hanahóll, near the Miðdalur farm and at the Selá river mouth.
 

Daily opening hours:

Fishing is allowed from 07:00 am – 22:00 pm.
 

Season:

No restrictions. Ice fishing is permitted during the winter.
 

Bait:

All bait is allowed: fly, worm and lure
 

Best time of the year:

July and August.
 

Rules:

Littering is forbidden. Dogs are not allowed to run loose.  Cardholders must sign up at Geirastadir and show both the Veiðikortið and an appropriate ID. Children under 14 are allowed for free, if accompanied by adult cardholder.
 

Contact/ landlord:

Arnþór Jónsson at Geirastadir. Tel: (+354) 456-7118 or GSM: (+354) 897-7370
 
 
 
{pgsimple id=7|caption=0|tsize=medium|tmax=20|imax=200|close=1}
 
 
{weather 3}


Sýna stærra kort

Sauðlauksdalsvatn við Patreksfjörð

Staðsetning: 

Sauðlauksdalsvatn er í Vestur-Barðastrandasýslu á Vestfjörðum, í nágrenni Patreksfjarðar.
 

Leiðarlýsing og fjarlægð frá Reykjavík og næsta bæjarfélagi.

Vegalengdin frá Reykjavík er u.þ.b. 380 km og 28 km frá Patreksfirði.   Með því að taka ferjuna Baldur yfir Breiðafjörð er hægt að stytta vegalengdina til muna, eða um 150 km.
 

Upplýsingar um vatnið:

Vatnið er um 0,35 km2 að flatarmáli og stendur í um 10m hæð yfir sjó.  Gott aðgengi er að vatninu, en aðeins má aka eftir merktum slóðum. 
 

Veiðisvæðið: 

Það má veiða í öllu vatninu, en aðallega er veitt þeim megin sem komið er að vatninu.  Vatnið hentar vel fyrir fluguveiði, enda er auðvelt að vaða aðeins út í gulum sandinum.
 

Gisting:

Heimilt er að tjalda við vatnið á eigin ábyrgð ,en engin hreinlætisaðstaða er á svæðinu. Þó stendur til að koma upp hreinlætisaðstöðu þar fyrir sumarið.  Einnig er að kaupa gistingu á gistiheimilum á Patreksfirði.
 

Veiði: 

Í vatninu er bleikja, bæði sjógengin og staðbundin.  Einnig er vænan urriða að finna í vatninu og hafa menn verið að veiða allt að 16 punda stykki.  Uppistaðan í bleikjuveiðinni er 1-1,5 pund að þyngd.
 

Daglegur veiðitími:  

Heimilt er að veiða allan sólarhringinn.
 

Tímabil:

Frá því ísa leysir og fram á haust.   
 

Agn: 

Fluga, maðkur og spónn.
 

Besti veiðitíminn:

Kvölds og morgna.
 

Reglur:  

Vinsamlegast skiljið ekki eftir rusl og stranglega bannað er að aka utan vegar.  Bannað er að veiða í ánni sem rennur í vatnið.  Börn yngri en 14 ára veiða frítt í fylgd með korthafa.  Veiðimenn fara beint inn að vatni og hafi Veiðikortið við höndina þegar veiðivörður vitjar gesta.  Veiðimönnum ber að skila veiðiskýrslum á netinu, www.veidikortid.is
 
 
{pgsimple id=2|caption=0|tsize=medium|tmax=20|imax=200|close=1}
 
 
{weather 3}


Sýna stærra kort

Sauðlauksdalsvatn

Sauðlauksdalsvatn

 

Location:

Sauðlauksvatn is located in Sauðlauksdalur in Barðarstrandasýsla, near Patreksfjörður, in the lower North-West of Iceland.
 

Distance from Reykjavík and the nearest township:

Distance from Reykjavík is approx. 380 km, and 28 km from Patreksfjörður.
 

Practical information:

The lake covers an area of 0.35 km2. The off-highway route to the Lake is quite accessible, but off-road driving is prohibited.
 

Fishing area:

No restrictions.
 

Accommodation:

Camping is permitted and free of charge wherever possible. Toilet facilities might become available next spring (2010).
 

Fishing potential:

Char and Sea char can be found, usually fairly large, as well as large or very large trout.
 

Daily opening hours:

No restrictions.
 

Season:

Early spring to autumn, whenever there is no ice covering on the Lake.
 

Bait:

All regular bait is allowed: fly, worm and lure.
 

Best time of the day:

Early in the morning and late at night.
 

Rules:

Littering and off-road driving is strictly forbidden. Cardholders must carry the Veiðikortið and an appropriate ID on their person, ready for inspection at any time. Children under 14 are allowed for free if accompanied by an adult cardholder. Fishing in the rivers nearby is strictly forbidden. It is compulsory to fill out the fishing reports and return them to www.veidikortid.is 
 
{pgsimple id=2|caption=0|tsize=medium|tmax=20|imax=200|close=1}
 
 
{weather 3}


Sýna stærra kort

 

 

Langavatn í Borgarbyggð

Staðsetning:  

Langavatn á Mýrum liggur í sunnanverðum Langadal í Mýrasýslu, norðaustur af Grímsstaðamúla.
 

Leiðarlýsing og fjarlægð frá Reykjavík og næsta bæjarfélagi.

Leiðin að Langavatni liggur eftir þjóðvegi nr. 1 um Borgarnes að Svignaskarði. Þar er ekinn 13 km. langur afleggjari, jafnan fólksbílafær, á vinstri hönd, upp með Gljúfurá.  Þá er einnig fært að vatninu eftir leið upp með Langá.
 

Upplýsingar um vatnið:

Langavatn er um 5,1 km2 að flatarmáli og hefur 36 metra dýpi, þegar mest er. Það liggur 215 metra yfir sjávarmáli í fallegu umhverfi. Þangað rennur Langavatnsá að norðan, en Beilá að austan. Úr suðvesturhorni þess fellur hin kunna Langá til suðurs.  Langavatn hefur verið notað til vatnsmiðlunar og því getur yfirborðshæð þess verið nokkuð breytileg. Helstu veiðistaðir eru austarlega í vatninu við hólma, sem eru fram undan leitarmannakofa við vatnið. Góðir veiðistaðir eru einnig við útfall Langár.
 

Veiðisvæðið:  

Veiða má í vatninu öllu.
 

Gisting: 

Korthafar Veiðikortsins geta tjaldað endurgjaldlaust við vatnið, en enga hreinlætisaðstöðu er þar að finna.
 

Veiði:  

Í vatninu veiðist bæði bleikja og urriði, bæði litlir og stórir fiskar.  Netaveiði er bönnuð fyrir handhafa Veiðikortsins.
 

Daglegur veiðitími:  

Leyfilegt er að veiða frá kl. 7 til kl. 24.
 

Tímabil: 

Veiðitímabil hefst 15. júní og lýkur því 20. september.
 

Agn:  

Allt löglegt agn: Fluga, maðkur og spónn.
 

Besti veiðitíminn:  

Best er að veiða í Langavatni fyrri hluta sumars.
 

Reglur: 

Veiðmenn skulu hafa Veiðikortið á sér til að sýna veiðiverði þegar hann vitjar veiðimanna.  Veiðimenn eru einnig vinsamlegast beðnir um að fylla út Veiðiskýrslu á vefnum og senda okkur með tölvupósti.
 
 
{pgsimple id=22|caption=0|tsize=medium|tmax=20|imax=200|close=1}
 
 
{weather 1}


View Larger Map

Langavatn

Langavatn in Mýrar

 

Location:

Langavatn is located in Langidalur in Mýrasýslu, belonging to the Borgarbyggð county.
 

Distance from Reykjavík and the nearest township:

The distance from Reykjavik is roughly 100 km, through Hvalfjarðargöng (Hvalfjörður Tunnel) on Highway 1 through Borgarnes and Svignaskarð. From Svignaskarð one drives about 13 km on a road on the left bank of Gljúfurá River.
 

Information about the lake:

The lake covers an area of 5,1 km2  and  rises to  215 m above sea level. The lake has the max. depth of 36 m. A well renowned salmon river, Langá, runs from Langavatn to the south. One might expect to catch a salmon at the river’s mouth.
 

Fishing area:

No restrictions.
 

Accommodation:

Camping is free of charge, however there are no toilets or any other hygiene facilities.
 

Fishing potential:

Langavatn harbours both char and brown trout, large and small. Fishing in nets is prohitibited to cardholders.
 

Daily opening hours:

Fishing is allowed from 07:00 to midnight
 

Season :

15th of June to 20th September.
 

Bait:

Bait allowed: fly, worm and lure.
 

Best time of the year:

Late spring and early summer are the prime time.
 

Rules:

Cardholders must carry the Veiðikortið and an appropriate ID on their person, ready for inspection at any time. Littering is strictly forbidden. Children under 14 are allowed for free, if accompanied by adult cardholders.
The catch must be announced to veidikortid@veidikortid.is  or at www.veidikortid.is
 

Contact:

SVFR www.svfr.is  Tel. (+354-568-6050) 
 
{pgsimple id=22|caption=0|tsize=medium|tmax=20|imax=200|close=1}
 
 
{weather 1}


View Larger Map

Hreðavatn

Staðsetning:  

Hreðarvatn er í Norðurárdal við þjóðveg nr. 1.
 

Leiðarlýsing:

Ekið er Norðurárdalinn og beygt vestur rétt sunnan við Bifröst. Vatnið er í um 115 km fjarlægð frá Reykjavík sé ekið um Hvalfjarðargöng og um 30 km frá Borgarnesi..
 
 

Upplýsingar um vatnið:

Hreðavatn er aðgengilegt og gjöfult veiðivatn í fallegu umhverfi skammt frá Bifröst. Vatnið er um 1 km2 og mesta dýptin er um 20m. Það stendur í um 56 m. hæð yfir sjávarmáli.
 
 

Veiðisvæðið:  

Heimilt er að veiða í Hreðavatnslandi sem er norðanmegin í vatninu. Sjá veiðimörk á korti..
 
 

Gisting: 

Bannað er að tjalda við vatnið en ýmsir ferðaþjónustuaðilar eru í nágrenninu.
 

Veiði:  

Í vatninu veiðast bæði bleikja og urriði, jafnt litlir og stórir fiskar..
 

Daglegur veiðitími:  

Leyfilegt er að veiða frá kl. 7 til kl. 24.
 

Tímabil: 

Veiðitímabil hefst 20. maí og lýkur því 30. september.
 

Agn:  

Leyfilegt magn er fluga, maðkur og spónn.
 

Besti veiðitíminn:  

Best er að veiða í Hreðavatni fyrri hluta sumars en nokkuð jöfn veiði er yfir sumarið.
 

Reglur: 

Veiðimenn mega fara beint til veiða en skulu hafa Veiðikortið á sér til að sýna veiðiverði þegar hann vitjar veiðimanna. 

Veiðimenn eru einnig vinsamlegast beðnir um að fylla út veiðiskýrslu á vefnum okkur senda okkur á veidikortid@veidikortid.is.
Veiðimenn eru vinsamlegast beðnir um að ganga vel um svæðið og ekki skilja eftir sig rusl.

Öll bátaumferð er bönnuð.

 

 
{oziogallery 453}
 
 
 
 
{weather 1}


View Larger Map

 

Hlíðarvatn í Hnappadal

Staðsetning:  

Hlíðarvatn er í Kolbeinsstaðahreppi og er við Heydalsveg nr. 55.
 
 

Leiðarlýsing:

Ekið er inn á Snæfellsnesið við Borgarnes og þaðan er beygt inn á Heydalsveg, malarveg sem er merktur Búðardalur og ekið eftir honum um 10 km og þá er vatnið á hægri hönd. Vatnið er í um 130 km fjarlægð frá Reykjavík sé ekið um Hvalfjarðargöng og um 50 km frá Borgarnesi.
 
 
 

Upplýsingar um vatnið:

Hlíðarvatn í Hnappadal er gjöfult og vinsælt veiðivatn. Sérkenni vatnsins eru að vatnshæð breytist mikið yfir sumarið og veiðistaðir í hrauninu breytast því talsvert milli mánaða. Vatnið er rúmlega 4 km2 og mesta dýptin er um 20m. Það stendur í um 75 m. hæð yfir sjávarmáli.
 
 
 

Veiðisvæðið:  

Heimilt er að veiða fyrir landi Hraunholta sem er vestari hluti vatnsins. Veiðimörk eru miðuð við Svartaskúta í suðri og Hermannsholts í norðri. Sjá veiðimörk á korti. Vinsælustu staðirnir eru Hraunið, Rif og Víkin.
ATH. Veiðikortið gildir aðeins í landi Hraunholta – sjá kort. Einnig er hægt að kaupa veiðileyfi og tjaldsstæði í Hallkelsstaðahlíð, fyrir þá sem vilja.
 
 

Gisting: 

Hægt er að tjalda við vatnið án endurgjalds meðan pláss leyfir, en snyrtilegri umgengni er krafist. Hreinlætisaðstaða er við vatnið. 
Veiðihús: Stangveiðfélag Borgarness er með snyrtilegt hús við vatnið sem er kallað Jónsbúð og er hægt að fá það leigt. Í húsinu er gistipláss fyri 6-7 manns en þar er fín aðstaða með eldhúsi og salerni, en þó ekkert rafmagn. Leiguverð á húsinu er kr. 7.000 nóttin um helgar og kr. 5.000 á virkum dögum. Varðandi leigu á því þarf að panta með fyrirvara hjá svfb310@gmail.com.
 

    
 

Veiði:  

Í vatninu veiðast bæði bleikja og urriði, jafnt litlir og stórir fiskar.
 

Daglegur veiðitími:  

Heimilt er að veiða allan sólarhringinn.
 

Tímabil: 

Heimilt er að veiða í vatninu allt árið um kring. Dorgveiði er heimil þegar þegar aðstæður leyfa og tryggt sé að ísinn sé traustur.
.
 

Agn:  

Leyfilegt agn er allt almennt agn eins og t.d. fluga, maðkur, baunir og spónn. 
 

Besti veiðitíminn:  

Best er að veiða í Hlíðarvatni fyrri hluta sumars en nokkuð jöfn veiði er yfir sumarið. Þar sem vatnsstaða vatnsins er mikil breytast veiðistaðir mikið yfir tímabilið. Þegar vatnsstaða fellur opnast aðgengi að nýjum stöðum með því að ganga í hrauninu.
 

Reglur: 

Veiðimenn mega fara beint til veiða en skulu lata vita af sér í síma 894-6679 / 435-6679 eða koma við í Hraunholtum og  hafa Veiðikortið á sér til að sýna veiðiverði þegar hann vitjar veiðimanna. 
Veiðimenn eru einnig vinsamlegast beðnir um að fylla út veiðiskýrslu á vefnum okkur senda okkur á veidikortid@veidikortid.is.
Veiðimenn eru vinsamlegast beðnir um að ganga vel um svæðið og ekki skilja eftir sig rusl.
Öll bátaumferð er bönnuð.
 
{oziogallery 436}
 
 
{weather 1}


View Larger Map

 
 

Hlíðarvatn in Hnappadal

Location:  

Hlíðarvatn is in Kolbeinsstaðahreppur and is by road Heydalsveg nr. 55.  GPS: knot: 64° 53.318'N, 22° 11.069'W (ISN93: 349.221, 491.382)
 
 

How to get there:

After driving to the Snaefellsnes through Borgarnes you turn into road Heydalsveg, gravel road marked Budardalur. From there you drive about 10 km and then the lake should be on your left hand. The lake is about 130 km from Reykjavik if you drive the Hvalfjord tunnel. About 50 km from Borgarnes.
 
 
 

About the lake:

Hlíðarvatn í Hnappadal is very good fishing lake. It is very unique since the water falls a lot through the summer and new fishing spots turn active. The lake is about  4 km2 and is deepst about 20m. It lays about 75 m. above sea level.
 
 
 

Fishing area:  

Cardholder is permitted to fish in the land of Hraunholt that is the west part of the lake – see map for more details. Most popular fishing spots are Hraunid, Rif and Vikin.
 

Accommodation: 

You can camp by the lake without additional cost, but please respect the area and no littering. WC is by the lake.
Fishing hut: Angling club of Borgarnes is renting a small house by the lake that is called Jonsbud. There 6-7 people can stay and nice facility but no electicity. One night rental for the house is ISK 7000 per day by weekends, and ISK 5000 from monday to friday. Further information about renting the house is by sending email to  svfb310@gmail.com.
 

    
 

The catch:  

In the lake you can get brown trout and char, both small and big fishes.
 

Opening hours:  

You can fish 24 hours
 

Fishing season: 

You can fish all year around. Pole fishing is allowed if the ice is solid enough.
.
 

Bait:  

All normal bait is allowed i.g. worm, flies and spinners. Yellow beans (corn) can even be good!
 

Rules: 

Fishemen can go directly to fish, but need to check in at Hraunholt by phone in numbers:  +354-894-6679 / +354-435-6679 or stop by at Hraunholt. Cardholders need to have the Fishing Card handy when the landlord check fishing permits. 
Please also send us fishing report veidikortid@veidikortid.is and of course, photos are also appreciated.
No littering or off-road driving. 
Boating is forbidden.
 
{oziogallery 436}
 
 
{weather 1}


View Larger Map