Við höfum í auknum mæli verið að fá fréttir af slæmri umgengi við mörg vatnasvæði. Því miður er alltof algengt að veiðimenn skilji eftir sig rusl eins og fernur, girnirsafganga, sígarettustubba, dósir og plastflöskur. Einnig er fiskislóg á bökkum of algengt en það er æskilegt að veiðimenn fargi þeim í sorptunnu eða gám.
Þá er bleikjutímabilið í Þingvallavatni komið á fullt og veiðimenn hafa verið að fá flotta veiði síðustu daga. Bleikjan er feit og flott eftir veturinn og talvert hefur veiðst af mjög vænni 2 kg. bleikju.
It looks like the char fishing season at lake Þingvallavatn has stared very well. Fishermen have had a nice catch last days and the char is very fat and nice.
The fishing partners, Elías Pétur Þórarinsson and Óskar Bjarnason last weekend visited the Skagaheidi, the Ölvesvatn (nr. 35) area that is in the Fishing Card. The area was quite vivid, lot of fish and flies that is the main reason for the nice weight of the fish there.
Félagarnir Elías Pétur Þórarinsson og Óskar Bjarnason skelltu sér á Skagaheiðina um síðustu helgi. Þar iðaði allt af lífi, bæði nóg af fiskum og flugum. Þeir félagarnir fengu marga fiska í blíðviðrinu enda óhætt að segja að Skagaheiðin sé paradís á jörð í góðu veðri.
Sjóbleikjuveiðin hefur farið óvenju vel af stað og virðist hún skila sér inn í ár og vötn í mun meira mæli en undanfarin ár auk þess sem hún er betur haldin.
Það er mikil veiði þessa dagana í Þveit en fyrir þá sem ekki vita er það spennandi vatn í nágrenni við Höfn í Hornafjörð. Þar er sjógengt þannig að sjóbirtingur á greiða leið upp í vatnakerfið.
Veiðikortið 2020 veitir nær ótakmarkaðan aðgang að rúmlega 36 vatnasvæðum vítt og breitt um landið. Kortið kostar aðeins 8.900 krónur á fullu verði en 7.100 fyrir félagsmenn í SVFR. Glæsileg handbók hverju seldu korti þar sem má finna leiðbeiningar og reglur. Veiðikortið verður sent í pósti til kaupanda og ætti að berast innan 3 virka daga. Kortið gildir fyrir einn fullorðin. Börn yngri en 14 ára veiða frítt í fylgd korthafa.
Kortið er ekki skráð á nafn þannig að auðvelt er að nota það í gjafir.
Til að kaupa kortið velurðu fjölda korta hér fyrir neðan og síðan velurðu "Greiða hjá Korta" og þá ferðu sjálfkrafa á öruggt vefsvæði hjá Kortaþjónustunni.
(Ef þú ert ekki með kreditkort er hægt að leggja inn á reikning 0130-26-806712 – kt. 671204-2120 kr. 7.100.- fyrir hvert kort og senda kvittun og upplýsingar um nafn og heimilisfang á netfangið veidikortid@veidikortid.is ) Munið bara að merkja SVFR í athugasemdir.
Kortið verður sent í pósti næsta virka dag. Einnig er hægt að kaupa kortið beint á skrifstofu SVFR að Rafstöðvarvegi 14.
TILBOÐ TIL FÉLAGSMANNA SVFR – Kr. 7.100.-
Tilkynning: 3.3.2021 – Verið er að uppfæra vefsöluna. Vonum að hún verði tilbúin aftur í næstu viku. Þangað til er að hægt að leggja inn á okkur beint sbr að ofan og senda okkur tölvupóst með nafni og heimilisfangi á veidikortid@veidikortid.is 0130-26-806712 – kt. 671204-2120 kr. 7.100.-