Veiði hófst í Hítarvatni síðustu helgi. Vatnið fer vel af stað og voru til að mynda fjórir veiðimenn sem voru með húsið á leigu með um 70 fiska. 

Staðan á veginum uppeftir er góð. Það er nýheflaður vegurinn upp að húsi en afleggjarinn að austanverður er ófær öðrum en góðum jeppum.

Hítarvatn er öllu jöfnu vel sótt snemmsumars enda góð veiði í vatninu.

Með veiðikveðju,

Veiðikortið

 

 

0 Comments

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Fyrri frétt
Skagaheiðin í blóma
Næsta frétt
Gott ár fyrir sjóbleikjuna?