Veiðikortið 2019 komið á sölustaði!
Veiðikortið 2019 er komið út og klárt í jólapakka veiðimanna!
Kortið er frábær hugmynd að jólagjöf fyrir veiðimenn enda oft erfitt að velja gjöf fyrir veiðimenn. Handhafar Veiðikortsins munu geta veitt ótakmarkað í 34 veiðivötnum vítt og breitt um landið. Kynntu þér frábær vatnasvæði Veiðikortsins 2019!