Í bæklingi Veiðikortsins 2019 laumaðist ein villa tengd Meðalfellsvatni, en eins og kynnt hefur verið þá opnar vatnið ekki fyrir veiði fyrr en 19. apríl.

Við biðjumst velvirðingar á óþægindum sem þetta kann að valda, enda einhverjir veiðimenn nú þegar búnir að taka forskot á sæluna.

 

Með bestu kveðju,

Veiðikortið

0 Comments

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Fyrri frétt
Vatnaveiðin fer rólega af stað
Næsta frétt
Veiðitímabilið er handan við hornið!