Veiðikortið 2019 er komið út og klárt í jólapakka veiðimanna!

Kortið er frábær hugmynd að jólagjöf fyrir veiðimenn enda oft erfitt að velja gjöf fyrir veiðimenn. Handhafar Veiðikortsins munu geta veitt ótakmarkað í 34 veiðivötnum vítt og breitt um landið. Kynntu þér frábær vatnasvæði Veiðikortsins 2019!

 

Búið er að dreifa kortinu á flesta sölustaði eins og N1, OLÍS, Íslandspóst, veiðivöruverslanir og flest stéttarfélög komin með kortið í sölu.

Gefðu gjöf sem endist út veiðitímabilið 2019!

 

Mk,

Veiðikortið

 

 

 

0 Comments

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Fyrri frétt
Gleðilega hátíð!
Næsta frétt
The Fishing Card 2019 available soon!