Haukadalsvatn – fín sjóbleikjuveiði síðustu daga.
Haukadalsvatn – fín sjóbleikjuveiði síðustu daga.
Töluvert hefur verið að ganga af sjóbleikju í Haukadalsvatn og veiðimenn hafa verið að fá fína veiði. Leyfilegt er að veiða í Haukadalsvatni fyrir landi Vatns til 30. september.
Einnig óskum við eftir fréttum af vatnsvæðum Veiðikortsins þannig að ef þú ert nýkomin úr veiði endilega sendu okkur línu á veidikortid@veidikortid.is
Read more “Haukadalsvatn – fín sjóbleikjuveiði síðustu daga.”