Í sumar hafa menn verið að veiða nokkrar vel vænan bleikjur á Þingvöllum.  Þórhallur Guðmundsson sendi okkur mynd af þessari stórglæsilegu sílableikju sem hann fékk á Þingvöllum í júní.  Bleikjan var 62cm og um 7 pund að þyngt og vel í holdum. 

7 punda bleikja veidd í júní 2007. Veiðimaður Þórhallur Guðmundsson

0 Comments

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Fyrri frétt
Frábær kvöldveiði í Vífilsstaðavatni
Næsta frétt
Haukadalsvatn – fín sjóbleikjuveiði síðustu daga.