Ágæt veiði í Meðalfellsvatni
Margir hafa lagt leið sína í Meðalfellsvatnið eftir að það opnaði 1. apríl.
Eyrún Vala fór með Herði Heiðari Guðbjörnssyni föður sínum til veiða þar 4. apríl og fékk hún þennan fisk hér fyrir neðan í fyrsta kasti!