Nokkur vötn að loka í dag!
Nú þegar hafa nokkur vötn lokað eins og t.d. Hítarvatn, Skriðuvatn og Svínavatn.
Nú þegar hafa nokkur vötn lokað eins og t.d. Hítarvatn, Skriðuvatn og Svínavatn.
Nú eru aðeins fáir veiðidagar eftir í flestum vatnasvæðum Veiðikortsins. Þrátt fyrir að daginn er tekið að stytta þá er iðulega fín veiðivon og birtan skemmtileg.
Read more “Urriðinn farinn að sýna sig og lax í Elliðavatni.”
Haraldur Gústafsson kíkti við í Urriðavatn og fékk fína veiði þar. Hann fékk 6 fallegar bleikjur frá 38 sm upp í 50 sm langar.
Það er fallegt í Sauðlauksdal. Guillaume Fournié frá Frakklandi kíkti í Sauðlauksdalsvatnið fyrir skömmu og fékk 3 fallega urriða á litla appelsínugula straumflugu.
Hítarvatn á marga aðdáendur, enda stórkostlegt umhverfi vatnsins og notarlegt tjaldstæði þannig að veiðisvæðið hentar mjög vel fyrir þá sem vilja fara í skemmtilega veiðiferð.
Nú er hlýtt í lofti og mikið líf í vötnunum. Veiðimenn hafa verið duglegir að standa vaktina í flestum vötnum landsins og veiðimenn verið að fá mikið af bleikju auk þess sem urriðinn virðist vera aðeins farinn að sýna sig aftur.
Það eru ekki mörg á síðan Kleifarvatn á Reykjanesi var að skila frábærri veiði og var eitt af vinsælustu veiðivötnunum í nágrenni höfðuborgarsvæðisins. Veiðimenn veiddu mikið af stórum urriðum og mörgum! Því er ekki að leyna að síðustu 3 ár hefur veiðin í vatninu dalað eftir einhverjar jarðhræringar og í framhaldi mun færri veiðimenn sem hafa stundað vatnið í kjölfarið og margir fyrrum fastagestir leitað á önnur mið.
Þveit virðist vera að detta í gang eftir að þar hafi verið frekar rólegt síðustu daga. Dagur Árni Guðmundsson hefur stundað vatnið mikið og sendi okkur nokkrar myndir og fréttir síðan í dag.