Sjóbirtingur í Þveit

Þveit opnaði þann 1. apríl. Jens-Olafur frá Svíþjóð var á ferðinni þar 2. apríl og fékk fallegan 1,5kg fisk í fyrsta kasti.  Fisknum var sleppt aftur en fiskurinn tók fluguna Copper cat black #10.

Svæðið er orðið islaust og því tilvalið fyrir þá sem búa fyrir austan að gera sig klára sem og fyrir þá sem eru á ferðinni að kíka þangað.

Read more “Sjóbirtingur í Þveit”

Sea trout in lake Þveit

The lake Þveit opened on the 1st of April lake many other lakes.  Jens-Olafur from Sweden, was fishing there on the 2nd of April and got a nice 1.5kg sea-trout in the firs cast.  The fish was released  but he took a fly called Copper Cat Black #10. 

The area is clear from snow and ice and it a ideal place for aiming for the sea-trout before he goes back to the sea.

Read more “Sea trout in lake Þveit”

Sauðlauksdalsvatn – nýjar myndir

Hann Ívar Hauksson hefur stundar Sauðlauksdalsvatnið mikið í gegnum árin og þekkir það vel.  Hann er á því að vatnið sé eitt það allra skemmtilegasta veiðivatn á landinu, enda fallegir fiskar og fallegt umhverfir.  Ljós skeljasandur er einkennandi fyrir svæðið en það má í raun líkja þessu við að vera kominn á sólarströnd að vera við vatnið á góðum degi. 

Ívar sendi okkur nokkrar myndir úr safni sínum og á hann þakkir skildar fyrir það, enda alltof fáar myndir sem við höfum fengið frá veiðimönnum frá þessu fallega svæði.