Nú eru fyrstu vötnin formlega að opna á morgun, 1 .apríl.  Það er vinsælt meðal veiðimanna að heimsækja vötn eins og Vífilsstaðavatn og Meðalfellsvatn.  

Við munum fylgjast með stöðu mála á morgun og leyfa ykkur fylgjast með.  Ef veðrir verður eins og það er í dag er líktlega að margir munu reyna fyrir sér. 

Gaman væri að fá fréttir frá ykkur veiðimönnum um gang mála.


Veiðimaður í Vífilsstaðavatni 1. apríl 2013.  Hugsanlega er meiri ís á vatninu í ár en þó veiðilegt!

 

Kynntu þér opnunartíma vatnanna!

 

Með veiðikveðju,

Veiðikortið

0 Comments

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Fyrri frétt
Lítil veiði en ágæt skilyrði
Næsta frétt
Tíu dagar í opnun! Vötn enn ísilögð.