Veiðidagur fjölskyldunnar verður haldinn sunnudaginn næsta, 28. júní.

Hvetjum fjölskyldur til að gera sér glaðan dag og kíkja í rúmlega 30 vötn sem verða í boði án endurgjalds! 
 
Vatnaveiði er skemmtilegt fjölskyldusport! Veiðidagur fjölskyldunnar hefur verið haldinn af Landssambandi Stangaveiðifélaga í rúmlega 30 ár
 
 
 
Með veiðikveðju,
Veiðikortið

0 Comments

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Fyrri frétt
Líf og fjör á Skagaheiði – Ölvesvatnssvæðið
Næsta frétt
Vatnaveiði árið um kring – flott veiðibók komin út!