Vatnsdalsvatn gefur fallegar bleikjur!
Það hefur farið talsvert leynt yfir veiðinni í Vatnsdalsvatni og lítil umfjöllun verið um vatnið, en vatnið er frægt fyrir fallegar bleikjur og umhverfi. Magnús Á. Sigurgeirsson stundar vatnið talsvert og fékk fallegar bleikjur þar núna í maí.