Góði veiði er búin að vera í Ljósavatni.  Sveinn Þór Arnarsson, stórhnýtari með meiru, var búinn að heyra fréttir af góðri urriðaveiði í vatninu.  Hann fór í gærmorgun og kannaði málið og má sjá afraksturinn á meðfylgjandi mynd.

0 Comments

Netfang þitt verður ekki birt.

Fyrri frétt
Hítarvatn – Veiðiferð.
Næsta frétt
Sléttuhlíðarvatn komið í gang!