Mikið líf er búið að vera í Sléttuhlíðarvatni og hafa veiðimenn verið að fá allt upp í 40 fiska yfir daginn.  Þegar ritstjóri átti leið um var fiskur að vaka um allt vatn og voru veiðimennirnir Daði og Þorkell að ljúka veiðum með um 40 fiska og ánæðgir með daginn.

Töluvert var af fólki við veiðar enda frábært veður fyrir norðan um helgina.
 
 

0 Comments

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Fyrri frétt
Ljósavatn – góð veiði.
Næsta frétt
Vel heppnuð sýning Sumarið 2006