Okkur voru að berast myndir frá Skúla Matthíassyni sem var við veiðar í Ölvesvatni í lok júlí.  Það er greinilegt að urriðinn er í góðum holdum á þessum tíma og þetta er svo sannarlega glæsileg veiði. Þeir félagar fengu um 130 silunga! 

Við hvetjum fleiri veiðimenn til að miðla myndum frá sumrinu því það er fátt skemmtilegra fyrir veiðimenn en að skoða myndir meðan beðið er eftir næsta veiðitímabili.

0 Comments

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Fyrri frétt
Syðridalsvatn – Óvenjumikil laxveiði
Næsta frétt
Hraunsfjarðarvatn – Falleg veiði