Þingvellir 1. maí – bleikjan mætt í kaldri opnun
Í dag 1. maí opnaði Þingvallavatnið. Þegar við kíktum á svæðið rúmlega 9 voru fáir að veiða en það var talsvert rok og hitinn um 6-8°. Davíð Þór Jónsson, tónlistarmaður, fékk þó glæsilega bleikju í morgun sem vó um 3,5 pund og var hún 54cm. Bleikjan tók leyniafbrigði af Mobuto. Hann sendi okkur þessa fallegu mynd af bleikjunni.
Read more “Þingvellir 1. maí – bleikjan mætt í kaldri opnun”