Flottir fiskar úr Úlfljótsvatni og Þingvallavatni II.
Það er góð veiði í vötnunum þessa dagana. Þorgils Bjarni skellti sér á Þingvelli í landi Ölfusvatns í gær og fékk þennan fallega 14 punda urriða á svartan Toby.
Read more “Flottir fiskar úr Úlfljótsvatni og Þingvallavatni II.”