Kleifarvatn – ekki bara bleikjuveiði núna!
10. ágú. 2011
Kleifarvatn – ekki bara bleikjuveiði núna!
Það er greinilega mjög misjafn hvaða tegundir menn eru að fá eftir því hvaða agn er notað sem og eftir því hvar í vatninu menn eru að veiða. Þann 1. ágúst fékk Halldór glæsilega bleikjuveiði þar sem stærsta bleikjan var um 5 pund.