03. ágú. 2011
 
Fín bleikjuveiði í Kleifarvatni.
Halldór Gunnarsson skellti sér í Kleifarvatnið 1. ágúst og fékk mjög fallegar bleikjur á Peacock púpu með kúluhaus.  Bleikjurnar voru allt upp í 5 pund (2,4 kg).
Hér fyrir neðan má sjá myndirnar og við þökkum Halldóri fyrir að deila þeim með okkur.

 
 
 
 

0 Comments

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Fyrri frétt
Kleifarvatn – ekki bara bleikjuveiði núna!
Næsta frétt
Flott veiði í vötnunum